Edward Snowden: Stærstu mótmæli sögunnar? Birgir Örn Steinarsson skrifar 4. apríl 2016 22:25 „Aðal-lekarinn“ Edward Snowden kastaði þeirri spurningu fram á Twitter-síðu sinni í kvöld hvort mótmælin á Austurvelli séu mögulega þau stærstu í sögunni séu þau skoðuð hlutfallslega miðað við íbúatölu þjóðar. Þessu póstaði hann eftir að fregnir bárust honum að um 20 þúsund manns hafi mætt á mótmælin. Snowden hefur verið iðinn við að tísta síðan að Panama-lekinn komst í fjölmiðla í gær og hefur greinilega fylgst vel með atburðarásinni hér. Í gær tísti hann m.a. nokkra sekúndna myndbandsbroti sem sýndi viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar sænski blaðamaðurinn Sven Bergman spurði hann hvort hann væri eigandi aflandsfélagsins Wintris.The population of Iceland is only 330,000. Largest protest by percentage of population in history? #PanamaPapers https://t.co/C1jjsYQodp— Edward Snowden (@Snowden) April 4, 2016 Panama-skjölin Tengdar fréttir #Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Sjá meira
„Aðal-lekarinn“ Edward Snowden kastaði þeirri spurningu fram á Twitter-síðu sinni í kvöld hvort mótmælin á Austurvelli séu mögulega þau stærstu í sögunni séu þau skoðuð hlutfallslega miðað við íbúatölu þjóðar. Þessu póstaði hann eftir að fregnir bárust honum að um 20 þúsund manns hafi mætt á mótmælin. Snowden hefur verið iðinn við að tísta síðan að Panama-lekinn komst í fjölmiðla í gær og hefur greinilega fylgst vel með atburðarásinni hér. Í gær tísti hann m.a. nokkra sekúndna myndbandsbroti sem sýndi viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra þegar sænski blaðamaðurinn Sven Bergman spurði hann hvort hann væri eigandi aflandsfélagsins Wintris.The population of Iceland is only 330,000. Largest protest by percentage of population in history? #PanamaPapers https://t.co/C1jjsYQodp— Edward Snowden (@Snowden) April 4, 2016
Panama-skjölin Tengdar fréttir #Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15 Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Sjá meira
#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Fólk lætur skoðun sína í ljós á mótmælunum og vendingum dagsins á Twitter. 4. apríl 2016 18:15
Tístarar krefjast afsagnar Sigmundar: „Wintris is coming“ Twitter logar eftir afhjúpun kvöldsins. 3. apríl 2016 19:51