Maðurinn enn ófundinn: Kafarar Landhelgisgæslunnar á leið í Sveinsgil Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. júlí 2016 14:16 Þyrlan auðveldar björgunarstörf en hún hefur verið í hvíld í dag en verður ræst út bráðlega. Vísir/Landsbjörg „Þessu miðar hægt en örugglega,“ segir Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður, en hann fer fyrir björgunaraðgerðum í Sveinsgili. Síðdegis í gær rann franskur ferðamaður sem var á ferð um svæðið niður snjóhengju og út í á sem rennur í gegnum gilið. Maðurinn er enn ófundinn. Síðan í gær hafa björgunarsveitarmenn unnið að því að bora og saga göt í 25 metra snjóhengju sem er yfir ánni en talið er að maðurinn hafi flotið með ánni. Baldur var á leið á stöðufund þegar Vísir náði af honum tali. „Það er komið þriðja gatið niður í vatn og það er verið að vinna í að víkka það.“Kafarar Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang og verða komnir eftir klukkustund til tvær. Þegar þeir koma þá fara þeir í að meta aðstæður og skoða hvort hægt sé að fara í gegnum götin og kafa í ánni. Um jökulá er að ræða og aðstæður eru erfiðar vegna snjóhengjunnar en snjórinn er mjög harður og frosinn. Flotdúkka verður send niður ánna í dag en nú um klukkan tvö fóru af stað mannaskipti og skipti á búnaði. Maðurinn var á ferð ásamt samlanda sínum sem var sendur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í gær til aðhlynningar. Hann mun vera ómeiddur. Björgunarsveitir unnu í nótt og voru á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn á staðnum þegar mest lét. Ferðamennska á Íslandi Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
„Þessu miðar hægt en örugglega,“ segir Baldur Ólafsson, björgunarsveitarmaður, en hann fer fyrir björgunaraðgerðum í Sveinsgili. Síðdegis í gær rann franskur ferðamaður sem var á ferð um svæðið niður snjóhengju og út í á sem rennur í gegnum gilið. Maðurinn er enn ófundinn. Síðan í gær hafa björgunarsveitarmenn unnið að því að bora og saga göt í 25 metra snjóhengju sem er yfir ánni en talið er að maðurinn hafi flotið með ánni. Baldur var á leið á stöðufund þegar Vísir náði af honum tali. „Það er komið þriðja gatið niður í vatn og það er verið að vinna í að víkka það.“Kafarar Landhelgisgæslunnar eru á leiðinni á vettvang og verða komnir eftir klukkustund til tvær. Þegar þeir koma þá fara þeir í að meta aðstæður og skoða hvort hægt sé að fara í gegnum götin og kafa í ánni. Um jökulá er að ræða og aðstæður eru erfiðar vegna snjóhengjunnar en snjórinn er mjög harður og frosinn. Flotdúkka verður send niður ánna í dag en nú um klukkan tvö fóru af stað mannaskipti og skipti á búnaði. Maðurinn var á ferð ásamt samlanda sínum sem var sendur á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í gær til aðhlynningar. Hann mun vera ómeiddur. Björgunarsveitir unnu í nótt og voru á þriðja hundrað björgunarsveitarmenn á staðnum þegar mest lét.
Ferðamennska á Íslandi Leit í Sveinsgili Tengdar fréttir Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27 Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51 Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Erlendur ferðamaður féll ofan í á við Sveinsgil norðan Torfajökuls í gærkvöldi. 13. júlí 2016 07:27
Umfangsmiklar björgunaraðgerðir: Maðurinn féll fram af snjóhengjunni Sveinsgil er í Torfajökli á Fjallabaksleið nyrðri en mennirnir tveir voru aðeins í dagsferð um svæðið. 13. júlí 2016 10:51