Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum Sunna Sæmundsdóttir skrifar 1. janúar 2020 10:16 Svifryk var mun minna í ár en síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar. Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Loftmengun í Reykjavík var komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum í gær og mældist hún langmest um klukkan eitt í nótt. Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót. Svifryk mældist mest um sexfalt það sem heilsuverndarmörk miða við en í fyrra fór það hæst í ríflega tuttuguföld heilsuverndarmörk. Heilsuverndarmörk svifryks eru 50 míkrógrömm á rúmmetra og mest mældist magn svifryks 317 míkrógrömm við Grensásveg klukkan eitt í nótt. Við Dalsmára í Kópavogi mældist það mest 287 míkrógrömm en í fyrra fór það í ríflega 1.000 míkrógrömm á rúmmetra. Veðurfar hefur mikil áhrif á dreifingu og mælingu á svifryki. Í fyrra var kalt og stillt en í nótt stuðluðu vindar og væta að betri loftgæðum. Mest mældist svifryksmengunin á mælum Umhverfisstofnunar við Grensásveg en loftgæði töldust í lagi í alla nótt í Mosfellsbæ og í Hafnarfirði. Mengun fór lítillega yfir heilsuverndarmörk á Akureyri um klukkan tvö í nótt en mældist aftur neðan marka skömmu síðar.
Áramót Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Segja flugeldasölu svipaða á milli ára Flugeldasala er nú í hámarki fyrir morgundaginn. Flugeldasalar segja söluna góða þó hún fari hægt af stað. Þar á meðal er Íþróttafélag Reykjavíkur sem býður viðskiptavinum sínum að kolefnisjafna flugeldakaupin. 30. desember 2019 20:00