Forstjóri H&M til Íslands í tilefni opnunarinnar Ritstjórn skrifar 17. ágúst 2017 19:29 Glamour/Getty Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma. Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Staðfest er að Karl-Johan Persson, forstjóri H&M, kemur til Íslands og opnar verslunina í Smáralind formlega. Karl-Johan er barnabarn stofnanda H&M, Erling Persson. Íslendingar eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir opnun verslunarinnar og verður örugglega margt um manninn þann 26. ágúst næstkomandi. Þá mun H&M opna dyrnar sínar fyrir Íslendingum eftir langa bið. Karl-Johan hefur aldrei komið til Íslands áður og er líklega mjög spenntur að koma.
Mest lesið Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour