Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. febrúar 2020 08:59 Warren Buffett í símanum. Vísir/Getty Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Fyrir utan það að vera þekktur sem einn ríkasti maður heims er bandaríski fjárfestirinn einnig þekktur fyrir að lifa tiltölulega hófsamlega. Þannig hefur verið gert grín að því að Buffett, sem er þriðji ríkasti maður heims samkvæmt lista Forbes, hafi gjarnan notað ódýran samlokusíma til þess að hringja símtöl, nánar tiltekið þennan. En ekki lengur. Í viðtali við CNBC í vikunni sagði Buffett að samlokusíminn væri úr sögunni og í stað hans væri hann farinn að nota iPhone 11 síma frá Apple en fjárfestingafélag Buffett á einmitt stóran hlut í bandaríska tæknirisanum. Þannig hafi Tim Cook, forstjóri fyrirtækisins, lengi reynt að fá hann til að nota iPhone og nú virðist sem að honum hafi tekist ætlunarverkið. „Þú ert að horfa á 89 ára gamlan mann sem veit varla hvernig hann virkar,“ sagði Buffett um nýja símann sinn sem hann sagðist eingöngu nota sem síma. Apple Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Ótrúlegar villur þeirra ríkustu Bill Gates, Mark Zuckerberg, Jeff Bezos, Elon Musk, Oprah Winfrey og fleiri eru með þeim ríkustu í heiminum. Með miklum fjármunum fylgir oft dýr lífstíll. 4. júní 2019 10:30 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30 Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. Fyrir utan það að vera þekktur sem einn ríkasti maður heims er bandaríski fjárfestirinn einnig þekktur fyrir að lifa tiltölulega hófsamlega. Þannig hefur verið gert grín að því að Buffett, sem er þriðji ríkasti maður heims samkvæmt lista Forbes, hafi gjarnan notað ódýran samlokusíma til þess að hringja símtöl, nánar tiltekið þennan. En ekki lengur. Í viðtali við CNBC í vikunni sagði Buffett að samlokusíminn væri úr sögunni og í stað hans væri hann farinn að nota iPhone 11 síma frá Apple en fjárfestingafélag Buffett á einmitt stóran hlut í bandaríska tæknirisanum. Þannig hafi Tim Cook, forstjóri fyrirtækisins, lengi reynt að fá hann til að nota iPhone og nú virðist sem að honum hafi tekist ætlunarverkið. „Þú ert að horfa á 89 ára gamlan mann sem veit varla hvernig hann virkar,“ sagði Buffett um nýja símann sinn sem hann sagðist eingöngu nota sem síma.
Apple Bandaríkin Tækni Tengdar fréttir Ótrúlegar villur þeirra ríkustu Bill Gates, Mark Zuckerberg, Jeff Bezos, Elon Musk, Oprah Winfrey og fleiri eru með þeim ríkustu í heiminum. Með miklum fjármunum fylgir oft dýr lífstíll. 4. júní 2019 10:30 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30 Mest lesið „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Viðskipti innlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ótrúlegar villur þeirra ríkustu Bill Gates, Mark Zuckerberg, Jeff Bezos, Elon Musk, Oprah Winfrey og fleiri eru með þeim ríkustu í heiminum. Með miklum fjármunum fylgir oft dýr lífstíll. 4. júní 2019 10:30
Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30