11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 10:00 Jennifer Lopez og Emme á sviðinu í nótt. Getty/Jeff Kravitz Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST
Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16