Lést vegna kórónuveirunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 11:00 Pape Diouf var afar vinsæll á sínum tíma hjá Marseille en hann var fæddur í Senegal. vísir/getty Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Diouf lést á spítala í Senegal en hann hafði barist við veiruna í stuttan tíma. Hann var 86 ára gamall er hann lést en hann var forseti Marseille frá árunum 2005 til 2009. Nokkrir knattspyrnumenn hafa sent fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur en þar á meðal eru þeir Samir Nasri og Benjamin Mendy en báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa leikið fyrir Marseille. Nasri lék með Marseille frá 1997 til ársins 2008 áður en hann færði sig yfir til Arsenal en Mendy lék með félaginu frá 2013 til 2016 áður en hann fór til Mónakó og svo til Englandsmeistara Man. City. Tu as été mon président et c est avec le c ur gros que je dois te dire au revoir tu es parti trop tôt jamais je ne t oublierai allah y rahmou Pape Diouf— Samir Nasri Official (@SamNasri19) March 31, 2020 pic.twitter.com/8qm0bijnJB— Djibril Cisse (@DjibrilCisse) March 31, 2020 Beaucoup de tristesse en apprenant le décès de Pape Diouf... Un grand Président mais surtout un immense Homme, qui aura toujours dignement représenté l'OM et ses valeurs. Une grande perte pour le foot français et le continent africain. Reposez en paix pic.twitter.com/3lqI7VksOv— Benjamin Mendy (@benmendy23) March 31, 2020 Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Senegal Frakkland Andlát Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Sjá meira
Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Diouf lést á spítala í Senegal en hann hafði barist við veiruna í stuttan tíma. Hann var 86 ára gamall er hann lést en hann var forseti Marseille frá árunum 2005 til 2009. Nokkrir knattspyrnumenn hafa sent fjölskyldu hans og vinum samúðarkveðjur en þar á meðal eru þeir Samir Nasri og Benjamin Mendy en báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa leikið fyrir Marseille. Nasri lék með Marseille frá 1997 til ársins 2008 áður en hann færði sig yfir til Arsenal en Mendy lék með félaginu frá 2013 til 2016 áður en hann fór til Mónakó og svo til Englandsmeistara Man. City. Tu as été mon président et c est avec le c ur gros que je dois te dire au revoir tu es parti trop tôt jamais je ne t oublierai allah y rahmou Pape Diouf— Samir Nasri Official (@SamNasri19) March 31, 2020 pic.twitter.com/8qm0bijnJB— Djibril Cisse (@DjibrilCisse) March 31, 2020 Beaucoup de tristesse en apprenant le décès de Pape Diouf... Un grand Président mais surtout un immense Homme, qui aura toujours dignement représenté l'OM et ses valeurs. Une grande perte pour le foot français et le continent africain. Reposez en paix pic.twitter.com/3lqI7VksOv— Benjamin Mendy (@benmendy23) March 31, 2020
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Senegal Frakkland Andlát Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Sjá meira