Taílandskonungur sætir gagnrýni: Í einangrun á þýsku hóteli með tuttugu frillum Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2020 10:35 Vajiralongkorn hefur gegnt embætti konungs Taílands frá árinu 2016. Getty Maha Vajiralongkorn Taílandskonungur sætir nú talsverðri gagnrýni heima fyrir eftir að fréttir bárust af því að hann hafi einangrað sig á fjögurra stjörnu hóteli í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Með honum á hótelinu eru tuttugu hjákonur. Þýskir fjölmiðlar segja hinn 67 ára gamla konung hafa tekið öll herbergi hótelsins Grand Hotel Sonnenbichl á leigu, þar sem hjákonurnar dvelja nú með honum, auk þjónustufólks. Sjá einnig: Frilla konungs Taílands fallin í ónáð Hótelið á að hafa fengið undanþágu frá yfirvöldum til að hýsa konunginn og hans fólk, en konungurinn hefur oft farið í frí einmitt á þessar slóðir í þýsku Ölpunum. Sérstakt myllumerki hefur verið notað í Taílandi sem útleggst nokkurn veginn: „Af hverju þurfum við yfirhöfuð konung?“ Hefur það nú verið notað 1,2 milljón sinnum. Þetta sætir nokkrum tíðindum þar sem taílensk lög kveða á um að bannað sé að gagnrýna konung landsins. Kunna þeir sem það gera að eiga yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Taíland Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Maha Vajiralongkorn Taílandskonungur sætir nú talsverðri gagnrýni heima fyrir eftir að fréttir bárust af því að hann hafi einangrað sig á fjögurra stjörnu hóteli í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Með honum á hótelinu eru tuttugu hjákonur. Þýskir fjölmiðlar segja hinn 67 ára gamla konung hafa tekið öll herbergi hótelsins Grand Hotel Sonnenbichl á leigu, þar sem hjákonurnar dvelja nú með honum, auk þjónustufólks. Sjá einnig: Frilla konungs Taílands fallin í ónáð Hótelið á að hafa fengið undanþágu frá yfirvöldum til að hýsa konunginn og hans fólk, en konungurinn hefur oft farið í frí einmitt á þessar slóðir í þýsku Ölpunum. Sérstakt myllumerki hefur verið notað í Taílandi sem útleggst nokkurn veginn: „Af hverju þurfum við yfirhöfuð konung?“ Hefur það nú verið notað 1,2 milljón sinnum. Þetta sætir nokkrum tíðindum þar sem taílensk lög kveða á um að bannað sé að gagnrýna konung landsins. Kunna þeir sem það gera að eiga yfir höfði sér fimmtán ára fangelsi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Taíland Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira