Tíu ár síðan Strákarnir okkar unnu brons á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2020 12:00 Bronsstrákarnir okkar. mynd/Georg Diener Í dag, 31. janúar, eru tíu ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu í Austurríki. Íslendingar unnu þá Pólverja í leiknum um 3. sætið, 29-26, í Vín. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslendinga með átta mörk. Tilþrif leiksins átti samt Alexander Petersson. Þegar skammt var eftir misstu Íslendingar boltann og Tomas Tlucsynski brunaði fram og gat minnkað muninn í eitt mark. Alexander var á öðru máli, hljóp Tlucsynski uppi og sló boltann út af. Mögnuð varnartilþrif sem aldrei gleymast. „Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, hvað er hann?“mynd/Georg Diener Íslendingar fögnuðu bronsinu vel og innilega með Silver-gel í hárinu. Allir nema Ólafur Stefánsson sem fékk forláta húfu frá DJ Ötzi sem samdi lag Evrópumótsins 2010. Þetta var annað stórmótið í röð þar sem Ísland vann til verðlauna. Sem frægt er fengu Íslendingar silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland tapaði aðeins einum leik á EM 2010; fyrir Frakklandi í undanúrslitunum, 28-36. Íslendingar unnu Dani, Rússa, Norðmenn og Pólverja og gerðu jafntefli við Serba, Austurríkismenn og Króata. Ólafur var valinn í úrvalslið mótsins. Arnór Atlason og Guðjón Valur voru jafnir í 4. sæti yfir markahæstu leikmenn EM. Þeir skoruðu báðir 39 mörk. Alls átti Ísland fjóra af tíu markahæstu leikmönnum mótsins; Arnór, Guðjón Val, Snorra Stein Guðjónsson (36) og Róbert Gunnarsson (34). Einu sinni var... Handbolti Tímamót Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Í dag, 31. janúar, eru tíu ár síðan íslenska karlalandsliðið í handbolta vann til bronsverðlauna á Evrópumótinu í Austurríki. Íslendingar unnu þá Pólverja í leiknum um 3. sætið, 29-26, í Vín. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur Íslendinga með átta mörk. Tilþrif leiksins átti samt Alexander Petersson. Þegar skammt var eftir misstu Íslendingar boltann og Tomas Tlucsynski brunaði fram og gat minnkað muninn í eitt mark. Alexander var á öðru máli, hljóp Tlucsynski uppi og sló boltann út af. Mögnuð varnartilþrif sem aldrei gleymast. „Hvaðan kom hann, hvert er hann að fara, hvað er hann?“mynd/Georg Diener Íslendingar fögnuðu bronsinu vel og innilega með Silver-gel í hárinu. Allir nema Ólafur Stefánsson sem fékk forláta húfu frá DJ Ötzi sem samdi lag Evrópumótsins 2010. Þetta var annað stórmótið í röð þar sem Ísland vann til verðlauna. Sem frægt er fengu Íslendingar silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Ísland tapaði aðeins einum leik á EM 2010; fyrir Frakklandi í undanúrslitunum, 28-36. Íslendingar unnu Dani, Rússa, Norðmenn og Pólverja og gerðu jafntefli við Serba, Austurríkismenn og Króata. Ólafur var valinn í úrvalslið mótsins. Arnór Atlason og Guðjón Valur voru jafnir í 4. sæti yfir markahæstu leikmenn EM. Þeir skoruðu báðir 39 mörk. Alls átti Ísland fjóra af tíu markahæstu leikmönnum mótsins; Arnór, Guðjón Val, Snorra Stein Guðjónsson (36) og Róbert Gunnarsson (34).
Einu sinni var... Handbolti Tímamót Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira