Apple er verðmætara en Google, Twitter og McDonalds til samans ingvar haraldsson skrifar 12. febrúar 2015 10:33 Tim Cook, forstjóri Apple, segir mikla sölu í Kína eiga stóran þátt velgengi fyrirtækisins að undanförnu. vísir/afp Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara, jafngildi 92.715 milljarða íslenskra króna. Við lok viðskipta í gær var heildarvirði hlutabréfa í Apple 710 milljarðar dollara, það eru 94.000.000.000.000 íslenskar krónur. Miðað við núverandi hlutabréfaverð í Apple er fyrirtækið verðmætara en Google, Bank of America, McDonalds og Twitter til samans. Síðan Apple var fyrst sett á markað í desember árið 1980 hefur heildarvirði hlutabréfa í fyrirtækinu hækkað um 50.600%. Wall Street Journal greinir frá. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði að þrátt fyrir viðvaranir um að kínverskir neytendur myndu ekki kaupa jafn dýra vöru og iPhone síma ætti mikil sala í Kína stóran þátt í velgengni fyrirtækisins að undanförnu. „Þetta er bara kjaftæði, þetta er ekki satt,“ sagði Tim Cook, á tækni og internet ráðstefnu Goldman Sachs í San Francisco á þriðjudag. Apple seldi á síðasta ársfjórðungi fleiri snjallsíma í Kína en nokkur annar framleiðandi þrátt fyrir að selja dýrari vöru en helstu keppinautar. Tækni Tengdar fréttir Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara, jafngildi 92.715 milljarða íslenskra króna. Við lok viðskipta í gær var heildarvirði hlutabréfa í Apple 710 milljarðar dollara, það eru 94.000.000.000.000 íslenskar krónur. Miðað við núverandi hlutabréfaverð í Apple er fyrirtækið verðmætara en Google, Bank of America, McDonalds og Twitter til samans. Síðan Apple var fyrst sett á markað í desember árið 1980 hefur heildarvirði hlutabréfa í fyrirtækinu hækkað um 50.600%. Wall Street Journal greinir frá. Tim Cook, forstjóri Apple, sagði að þrátt fyrir viðvaranir um að kínverskir neytendur myndu ekki kaupa jafn dýra vöru og iPhone síma ætti mikil sala í Kína stóran þátt í velgengni fyrirtækisins að undanförnu. „Þetta er bara kjaftæði, þetta er ekki satt,“ sagði Tim Cook, á tækni og internet ráðstefnu Goldman Sachs í San Francisco á þriðjudag. Apple seldi á síðasta ársfjórðungi fleiri snjallsíma í Kína en nokkur annar framleiðandi þrátt fyrir að selja dýrari vöru en helstu keppinautar.
Tækni Tengdar fréttir Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04 Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Apple á of mikið af peningum Í heildina á fyrirtækið 142 milljarða dala á bók, sem samsvarar tæplega 19 þúsund milljörðum króna. 28. janúar 2015 14:04
Apple skilur keppinautana eftir í rykinu Nýjasta ársfjórðungsuppgjör Apple undirstrikar yfirburðarstöðu fyrirtækisins. Nýjar vörulínur og innreið á nýja markaði gefa tilefni til mikillar bjartsýni. Apple þarf þó að takast á við eitt stórt vandamál, fyrirtækið á einfaldlega of mikið af peningum. 31. janúar 2015 12:00
Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3. febrúar 2015 11:55
Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. 6. febrúar 2015 14:00