UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 13:30 Aleksander Ceferin er forseti UEFA. GETTY UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. Ítalski fjölmiðillinn La Republicca greindi frá því í gær að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi ráðlagt UEFA að setja allan fótbolta á ís út árið 2021 vegna yfirvofandi hættu á því að kóronaveiran gæti blossað aftur upp á næsta ári. Uefa deny receiving WHO advice to suspend football until end of 2021 after claims Arsenal could qualify for Champions League https://t.co/9yVRu0eUfe— The Independent (@Independent) April 22, 2020 Talsmaður UEFA sagði í samtali við Independent að þetta væri úr lausu lofti gripið og þeir hafi ekki fengið nein tilmæli frá stofnuninni. Þeir séu ekki að fara fresta fótboltanum næsta eina og hálfa árið og þeir vinna nú að því að klára fótboltadeildirnar þetta tímabilið á sem bestan og öruggasta máta. „Þetta er ekki rétt og stofnunin hefur ekki ráðlagt að ekki ætti að vera spilaður fótbolti út árið 2021,“ sagði í tilkynningu WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur öllu heldur lagt íþróttunum lið og tekur stofnunin meðal annars þátt í að endurskipuleggja Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í sumar en verða næsta sumar. Fótbolti UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. Ítalski fjölmiðillinn La Republicca greindi frá því í gær að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi ráðlagt UEFA að setja allan fótbolta á ís út árið 2021 vegna yfirvofandi hættu á því að kóronaveiran gæti blossað aftur upp á næsta ári. Uefa deny receiving WHO advice to suspend football until end of 2021 after claims Arsenal could qualify for Champions League https://t.co/9yVRu0eUfe— The Independent (@Independent) April 22, 2020 Talsmaður UEFA sagði í samtali við Independent að þetta væri úr lausu lofti gripið og þeir hafi ekki fengið nein tilmæli frá stofnuninni. Þeir séu ekki að fara fresta fótboltanum næsta eina og hálfa árið og þeir vinna nú að því að klára fótboltadeildirnar þetta tímabilið á sem bestan og öruggasta máta. „Þetta er ekki rétt og stofnunin hefur ekki ráðlagt að ekki ætti að vera spilaður fótbolti út árið 2021,“ sagði í tilkynningu WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur öllu heldur lagt íþróttunum lið og tekur stofnunin meðal annars þátt í að endurskipuleggja Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í sumar en verða næsta sumar.
Fótbolti UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira