Gísli Þorgeir: Auðvitað byrjar hugurinn að hugsa allt það versta Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 20:00 Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Gísli meiddist fyrst á öxlinni í úrslitakeppninni með FH á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og í kjölfarið fór Gísli úr axlarlið með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. FH-ingurinn samdi við Magdeburg í janúar og í fyrsta leik sínum með félaginu meiddist hann enn á ný illa á öxl og þurfti í aðgerð. „Ég fékk margskonar yfirlýsingar frá læknunum sem voru sláandi. Auðvitað byrjaði hugurinn að hugsa allt það versta. Það er alltaf sem gerist á þessum mómentum, síðustu tvö ár. Þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli við Guðjón Guðmundsson. „Auðvitað er þetta ótrúlega leiðinlegt sem gerðist. Ég er búinn að fara í aðgerð aftur. Síðast var það á hægri en núna er það vinstri. Þetta er mjög leiðinlegt. Þetta er búið að vera meira og minna mitt annað heimili,“ sagði Gísli er hann var staddur í líkamsræktarsalnum í Kaplakrika. Gísli segir að gott sé að komast út með neikvæðar tilfinningar sem koma upp á svona stundum. „Það er mjög gott að koma því neikvæða frá sér. Síðan kemur reiðiskast og maður hugsar neikvætt. Þetta er búið að vera langt tímabil sem ég hef verið meiddur og hefur verið að endurtaka sig. Þetta snýst um að hugsa jákvætt,“ sagði Gísli. Nánar verður rætt við hann á Vísi í fyrramálið. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Þetta hefur verið erfitt, ekki síst andlega, segir Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handbolta sem glímt hefur við axlarmeiðsli frá því í maí árið 2018. Gísli meiddist fyrst á öxlinni í úrslitakeppninni með FH á Íslandsmótinu fyrir tveimur árum og í kjölfarið fór Gísli úr axlarlið með Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. FH-ingurinn samdi við Magdeburg í janúar og í fyrsta leik sínum með félaginu meiddist hann enn á ný illa á öxl og þurfti í aðgerð. „Ég fékk margskonar yfirlýsingar frá læknunum sem voru sláandi. Auðvitað byrjaði hugurinn að hugsa allt það versta. Það er alltaf sem gerist á þessum mómentum, síðustu tvö ár. Þegar þetta gerist kemur það versta upp í hugann,“ sagði Gísli við Guðjón Guðmundsson. „Auðvitað er þetta ótrúlega leiðinlegt sem gerðist. Ég er búinn að fara í aðgerð aftur. Síðast var það á hægri en núna er það vinstri. Þetta er mjög leiðinlegt. Þetta er búið að vera meira og minna mitt annað heimili,“ sagði Gísli er hann var staddur í líkamsræktarsalnum í Kaplakrika. Gísli segir að gott sé að komast út með neikvæðar tilfinningar sem koma upp á svona stundum. „Það er mjög gott að koma því neikvæða frá sér. Síðan kemur reiðiskast og maður hugsar neikvætt. Þetta er búið að vera langt tímabil sem ég hef verið meiddur og hefur verið að endurtaka sig. Þetta snýst um að hugsa jákvætt,“ sagði Gísli. Nánar verður rætt við hann á Vísi í fyrramálið.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00 Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30 Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Sjá meira
Gísli Þorgeir meiddist enn á ný á öxl Fyrr í dag greindum við frá því að Gísli Þorgeir Kristjánsson hefði snúið aftur á handboltavöllinn eftir erfið meiðsli á öxl og skorað tvívegis er Magdeburg tapaði gegn Flensburg. Meiddist Gísli Þorgeir enn á ný illa á öxl í leiknum. 2. febrúar 2020 17:00
Gísli leikur ekki meira á tímabilinu Gísli Þorgeir Kristjánsson mun ekki leika meira á leiktíðinni í þýska handboltanum eftir að hafa meiðst illa um helgina. 3. febrúar 2020 22:30
Gísli Þorgeir skrifar undir hjá Magdeburg Gísli Þorgeir Kristjánsson verður áfram í þýsku bundesligunni þótt að Kiel hafi sagt upp samningi hans. SC Magdeburg tilkynnti um komu hans í dag. 23. janúar 2020 15:05