Lífið

Ástin dó á mettíma

Superman-sjarmörinn Henry Cavill og Big Bang Theory-skvísan Kaley Cuoco eru hætt saman aðeins tveimur vikum eftir að heimurinn fékk að vita um ástarsamband þeirra.

“Ástin dó jafn fljótt og hún kviknaði. Þau eru enn vinir,” segir vinur parsins í samtali við tímaritið Us Weekly.

Ástarloginn slokknaði fljótt.
Henry og Kaley hittust fyrst í partíi í júní en þá var Henry nýhættur með leikkonunni Ginu Carano og Kaley með tónlistarmanninum Bret Bollinger.

Fóru saman í ástargöngu.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.