Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Kristján Már Unnarsson skrifar 6. febrúar 2020 18:11 Húsið dularfulla séð frá löndunarbryggjunni. Það hvílir utan í brekkunni og bergstálinu. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Það er byggt utan í brekku og að því liggja miklar tröppur að ofanverðu frá útsýnissvæði og bílastæði en einnig er hægt að ganga inn í það frá bryggjunni að neðanverðu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var sjómaðurinn Kári Borgar Ásgrímsson gripinn tali á bryggjunni við löndun. Hann var spurður hvort þessu veglega húsi væri ætlað að vera lúxus salerni fyrir sjómennina. Kári Borgar Ásgrímsson smábátasjómaður við löndun á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þetta hefur nú verið kallað draumahöllin hans sveitarstjórans,“ svaraði Kári. „En þetta verður bara stolt okkar, fyrir ferðamenn, og aðstaða fyrir sjómenn líka. Það er svona meiningin að það verði einhverjar veitingar á miðhæðinni og einhverjar svona upplýsingar fyrir ferðamenn.“ -Þannig að það á bæði að þjóna sjómönnum og ferðamönnum? „Já, já. Og svo, - við eigum alveg eftir að venjast útlitinu. Þetta verður bara ljómandi laglegt hús líka,“ sagði Kári Borgar. Séð yfir höfnina og Hafnarhólma. Húsið er neðst fyrir miðri mynd og úr því fæst góð sýn yfir hafnarsvæðið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Eiginkonan, Helga Björg Eiríksdóttir, sagði frá fyrirtækinu sem þau hjónin keyptu í haust frá Eskifirði í þeim tilgangi að styrkja byggðina á Borgarfirði og fjölga þar störfum. Það heitir Harðfiskverkunin Sporður og framleiðir bitafisk, og bætist við nýstofnaða sængurgerð. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Borgarfjörður eystri Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Það er byggt utan í brekku og að því liggja miklar tröppur að ofanverðu frá útsýnissvæði og bílastæði en einnig er hægt að ganga inn í það frá bryggjunni að neðanverðu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var sjómaðurinn Kári Borgar Ásgrímsson gripinn tali á bryggjunni við löndun. Hann var spurður hvort þessu veglega húsi væri ætlað að vera lúxus salerni fyrir sjómennina. Kári Borgar Ásgrímsson smábátasjómaður við löndun á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þetta hefur nú verið kallað draumahöllin hans sveitarstjórans,“ svaraði Kári. „En þetta verður bara stolt okkar, fyrir ferðamenn, og aðstaða fyrir sjómenn líka. Það er svona meiningin að það verði einhverjar veitingar á miðhæðinni og einhverjar svona upplýsingar fyrir ferðamenn.“ -Þannig að það á bæði að þjóna sjómönnum og ferðamönnum? „Já, já. Og svo, - við eigum alveg eftir að venjast útlitinu. Þetta verður bara ljómandi laglegt hús líka,“ sagði Kári Borgar. Séð yfir höfnina og Hafnarhólma. Húsið er neðst fyrir miðri mynd og úr því fæst góð sýn yfir hafnarsvæðið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Eiginkonan, Helga Björg Eiríksdóttir, sagði frá fyrirtækinu sem þau hjónin keyptu í haust frá Eskifirði í þeim tilgangi að styrkja byggðina á Borgarfirði og fjölga þar störfum. Það heitir Harðfiskverkunin Sporður og framleiðir bitafisk, og bætist við nýstofnaða sængurgerð. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Borgarfjörður eystri Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30
Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16
Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45
Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15