Fagnaði sigri með vænum sopa af kampavíni með táfýlubragði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2018 15:00 Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði. Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo vann sigur í kínverska kappakstrinum í formúlu eitt um helgina. „Ég vinn alltaf skemmtilegar keppnir,” sagði Daniel Ricciardo eftir sigurinn, sem var hans sjötti á ferlinum. Ricciardo var í sjötta sæti í ræsingunni en vann sig upp í efsta sætið með glæsilegum akstri. Daniel hefur alltaf verið talinn einn besti ökumaðurinn í framúrökstrum og sýndi það svo sannarlega í þessari keppni. Daniel Ricciardo fékk alls 25 stig fyrir sigurinn og er nú í fjórðai sæti í keppni ökumanna. Þetta var í fyrsta sinn síðan í Japans kappakstrinum í fyrra sem Daniel Ricciardo kemst á ráspól. Það vakti athygli margra á verðlaunapallinum þegar hann drakka kampavín úr skónum sínum. Kampavín með táfýlubragði er ekki eitthvað sem allir myndu láta bjóða sér. Það er rétt að minna á það að það tók Daniel Ricciardo meira en einn og hálfan klukkutíma að klára keppnina og þá eigum við eftir að taka upphitun og allan undirbúning. Skórnir fengu því dágóðan tíma til að gerjast. Í spilaranum hér fyrir ofan má sjá Daniel Ricciardo fá sér vænan sopa af kampavíni með táfýlubragði.
Formúla Tengdar fréttir Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00 Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag og endaði í áttunda sæti. 15. apríl 2018 09:00
Uppgjör eftir Kína: Hvað er að gerast hjá Mercedes? Daniel Ricciardo hjá Red Bull átti svo sannarlega viðburðaríka helgi nú þegar að þriðja umferðin í Formúlu 1 fór fram í Kína. Ástralinn stóð uppi sem sigurvegari í kappakstrinum eftir virkilega erfiða byrjun Red Bull á þessu tímabili. 16. apríl 2018 07:00