Ronaldo hættir eftir HM 2006 20. júlí 2005 00:01 Brasilíski framherjinn Ronaldo ætlar að hætta að spila með brasilíska landsliðinu eftir HM í Þýskalandi á næsta ári. Ronaldo ætlar að klára samninginn sinn við Real Madrid og leggja síðan knattspyrnuskónna á hilluna vorið 2009. "Þetta verður fjórða Heimsmeistarakeppnin mín og ég tel mig þurfa að gefa yngri leikmönnum sín tækifæri," sagði hinn 28 ára gamli framherji sem varð Heimsmeistari með Brasilíu 1994 og 2002 og í öðru sæti í Frakklandi 1998. "Ég á 4 ár eftir af samningi mínum við Real Madrid og eftir að hann rennur út þá legg ég skónna á hilluna," sagði Ronaldo sem þá verður aðeins 32 ára gamall sem þykir ekki mikið í dag. Þjálfari brasilíska landsliðsins, Carlos Alberto Parreira, er sammála sínum manni. "Ég virði hans ákvörðun og tel einnig að hún sé rétt. Með þessu hættir hann á toppnum," sagði Parreira sem stefnir á að gera Brasilíumenn að heimsmeisturum í sjötta sinn næsta sumar en undir hans stjórn varð Brasilía Heimsmeistari 1994. Þá var Ronaldo í hópnum en Parreira notaði hann ekki neitt. Ronaldo hefur skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM , fjögur mörk 1998 og átta mörk 2002 í Japan og Kóreu en þá varð hann markahæsti leikmaður keppninnar. Ronaldo er jafn landa sínum Pele á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk í lokakeppninni og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að slá met Þjóðverjans Gerd Muller. Flest mörk í lokakeppni HM: 14 Gerhard Muller (Þýskalandi, 1970-74) 14 13 Just Fontaine (Frakklandi 1958)13 12 Pelé - Edson Arantes do Nascimento (Brasilíu 1958-1970) 12 Ronaldo - Luis Nazário de Lima (Brasilíu 1998-2002) 11 Sándor Kocsic Péter (Ungverjalandi 1954) 11 Jürgen Klinsmann (Þýskalandi 1990-98) Ronaldo fagnar hér 2-0 sigri Brasilíu á Þýskalandi í úrslitaleik síðasta Heimsmeistaramóts sem fram fór í Japan og Suður Kóreu.@AFP Íslenski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Brasilíski framherjinn Ronaldo ætlar að hætta að spila með brasilíska landsliðinu eftir HM í Þýskalandi á næsta ári. Ronaldo ætlar að klára samninginn sinn við Real Madrid og leggja síðan knattspyrnuskónna á hilluna vorið 2009. "Þetta verður fjórða Heimsmeistarakeppnin mín og ég tel mig þurfa að gefa yngri leikmönnum sín tækifæri," sagði hinn 28 ára gamli framherji sem varð Heimsmeistari með Brasilíu 1994 og 2002 og í öðru sæti í Frakklandi 1998. "Ég á 4 ár eftir af samningi mínum við Real Madrid og eftir að hann rennur út þá legg ég skónna á hilluna," sagði Ronaldo sem þá verður aðeins 32 ára gamall sem þykir ekki mikið í dag. Þjálfari brasilíska landsliðsins, Carlos Alberto Parreira, er sammála sínum manni. "Ég virði hans ákvörðun og tel einnig að hún sé rétt. Með þessu hættir hann á toppnum," sagði Parreira sem stefnir á að gera Brasilíumenn að heimsmeisturum í sjötta sinn næsta sumar en undir hans stjórn varð Brasilía Heimsmeistari 1994. Þá var Ronaldo í hópnum en Parreira notaði hann ekki neitt. Ronaldo hefur skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM , fjögur mörk 1998 og átta mörk 2002 í Japan og Kóreu en þá varð hann markahæsti leikmaður keppninnar. Ronaldo er jafn landa sínum Pele á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk í lokakeppninni og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að slá met Þjóðverjans Gerd Muller. Flest mörk í lokakeppni HM: 14 Gerhard Muller (Þýskalandi, 1970-74) 14 13 Just Fontaine (Frakklandi 1958)13 12 Pelé - Edson Arantes do Nascimento (Brasilíu 1958-1970) 12 Ronaldo - Luis Nazário de Lima (Brasilíu 1998-2002) 11 Sándor Kocsic Péter (Ungverjalandi 1954) 11 Jürgen Klinsmann (Þýskalandi 1990-98) Ronaldo fagnar hér 2-0 sigri Brasilíu á Þýskalandi í úrslitaleik síðasta Heimsmeistaramóts sem fram fór í Japan og Suður Kóreu.@AFP
Íslenski boltinn Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira