Ronaldo hættir eftir HM 2006 20. júlí 2005 00:01 Brasilíski framherjinn Ronaldo ætlar að hætta að spila með brasilíska landsliðinu eftir HM í Þýskalandi á næsta ári. Ronaldo ætlar að klára samninginn sinn við Real Madrid og leggja síðan knattspyrnuskónna á hilluna vorið 2009. "Þetta verður fjórða Heimsmeistarakeppnin mín og ég tel mig þurfa að gefa yngri leikmönnum sín tækifæri," sagði hinn 28 ára gamli framherji sem varð Heimsmeistari með Brasilíu 1994 og 2002 og í öðru sæti í Frakklandi 1998. "Ég á 4 ár eftir af samningi mínum við Real Madrid og eftir að hann rennur út þá legg ég skónna á hilluna," sagði Ronaldo sem þá verður aðeins 32 ára gamall sem þykir ekki mikið í dag. Þjálfari brasilíska landsliðsins, Carlos Alberto Parreira, er sammála sínum manni. "Ég virði hans ákvörðun og tel einnig að hún sé rétt. Með þessu hættir hann á toppnum," sagði Parreira sem stefnir á að gera Brasilíumenn að heimsmeisturum í sjötta sinn næsta sumar en undir hans stjórn varð Brasilía Heimsmeistari 1994. Þá var Ronaldo í hópnum en Parreira notaði hann ekki neitt. Ronaldo hefur skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM , fjögur mörk 1998 og átta mörk 2002 í Japan og Kóreu en þá varð hann markahæsti leikmaður keppninnar. Ronaldo er jafn landa sínum Pele á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk í lokakeppninni og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að slá met Þjóðverjans Gerd Muller. Flest mörk í lokakeppni HM: 14 Gerhard Muller (Þýskalandi, 1970-74) 14 13 Just Fontaine (Frakklandi 1958)13 12 Pelé - Edson Arantes do Nascimento (Brasilíu 1958-1970) 12 Ronaldo - Luis Nazário de Lima (Brasilíu 1998-2002) 11 Sándor Kocsic Péter (Ungverjalandi 1954) 11 Jürgen Klinsmann (Þýskalandi 1990-98) Ronaldo fagnar hér 2-0 sigri Brasilíu á Þýskalandi í úrslitaleik síðasta Heimsmeistaramóts sem fram fór í Japan og Suður Kóreu.@AFP Íslenski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Sjá meira
Brasilíski framherjinn Ronaldo ætlar að hætta að spila með brasilíska landsliðinu eftir HM í Þýskalandi á næsta ári. Ronaldo ætlar að klára samninginn sinn við Real Madrid og leggja síðan knattspyrnuskónna á hilluna vorið 2009. "Þetta verður fjórða Heimsmeistarakeppnin mín og ég tel mig þurfa að gefa yngri leikmönnum sín tækifæri," sagði hinn 28 ára gamli framherji sem varð Heimsmeistari með Brasilíu 1994 og 2002 og í öðru sæti í Frakklandi 1998. "Ég á 4 ár eftir af samningi mínum við Real Madrid og eftir að hann rennur út þá legg ég skónna á hilluna," sagði Ronaldo sem þá verður aðeins 32 ára gamall sem þykir ekki mikið í dag. Þjálfari brasilíska landsliðsins, Carlos Alberto Parreira, er sammála sínum manni. "Ég virði hans ákvörðun og tel einnig að hún sé rétt. Með þessu hættir hann á toppnum," sagði Parreira sem stefnir á að gera Brasilíumenn að heimsmeisturum í sjötta sinn næsta sumar en undir hans stjórn varð Brasilía Heimsmeistari 1994. Þá var Ronaldo í hópnum en Parreira notaði hann ekki neitt. Ronaldo hefur skorað 12 mörk í úrslitakeppni HM , fjögur mörk 1998 og átta mörk 2002 í Japan og Kóreu en þá varð hann markahæsti leikmaður keppninnar. Ronaldo er jafn landa sínum Pele á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk í lokakeppninni og vantar þrjú mörk til viðbótar til þess að slá met Þjóðverjans Gerd Muller. Flest mörk í lokakeppni HM: 14 Gerhard Muller (Þýskalandi, 1970-74) 14 13 Just Fontaine (Frakklandi 1958)13 12 Pelé - Edson Arantes do Nascimento (Brasilíu 1958-1970) 12 Ronaldo - Luis Nazário de Lima (Brasilíu 1998-2002) 11 Sándor Kocsic Péter (Ungverjalandi 1954) 11 Jürgen Klinsmann (Þýskalandi 1990-98) Ronaldo fagnar hér 2-0 sigri Brasilíu á Þýskalandi í úrslitaleik síðasta Heimsmeistaramóts sem fram fór í Japan og Suður Kóreu.@AFP
Íslenski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Sjá meira