Neytendasamtökunum borist fjöldi fyrirspurna vegna Indlandsflugsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2019 07:50 Indlandsflug Wow Air var skammlíft. Vísir/Vilhelm Neytendasamtökunum hefur borist nokkur fjöldi fyrirspurna vegna aflýsingar á Indlandsflugi Wow Air. Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Í fréttinni segir að efni fyrirspurnanna varði réttarstöðu þeirra sem áttu pantað flug til Indlands eftir að Wow Air lét af ferðum sínum þangað. Farþegar hafi kvartað undan því að þeim hafi eingöngu verið boðin endurgreiðsla á farmiðum, ýmist í formi peninga eða gjafabréfs. „Þeir einstaklingar sem leitað hafa til samtakanna hafa þá velt fyrir sér hvort að aðrir möguleikar ættu ekki að standa þeim til boða.“ Neytendasamtökin benda á að reglugerð um réttindi flugfarþega veiti farþegum rétt á þremur valkostum þegar flugi er aflýst. „Í fyrsta lagi að fá endurgreiðslu á ferðinni, í öðru lagi að fá flugleið breytt og komast til lokaákvörðunarstaðar eins fljótt og unnt er, og í þriðja lagi að breyta flugleið og komast þannig til lokaákvörðunarstaðar síðar meir við fyrsta hentugleika fyrir farþegann.“ Farþegar ættu því að geta valið um það hvort þeir þiggi endurgreiðslu á flugmiðanum eða óski eftir því að flugfélagið útvegi þeim nýtt flug á lokaáfangastað. Wow Air tilkynnti í maí síðastliðinn að félagið hæfi beint áætlunarflug til Indlands í desember. Flugið var slegið af skömmu síðar vegna mikilla hagræðinga innan félagsins. Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. 27. desember 2018 18:44 Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. 21. desember 2018 13:30 Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. 3. janúar 2019 06:15 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Neytendasamtökunum hefur borist nokkur fjöldi fyrirspurna vegna aflýsingar á Indlandsflugi Wow Air. Þetta kemur fram í frétt á vef samtakanna en neytendum er bent á reglugerð um réttindi flugfarþega. Í fréttinni segir að efni fyrirspurnanna varði réttarstöðu þeirra sem áttu pantað flug til Indlands eftir að Wow Air lét af ferðum sínum þangað. Farþegar hafi kvartað undan því að þeim hafi eingöngu verið boðin endurgreiðsla á farmiðum, ýmist í formi peninga eða gjafabréfs. „Þeir einstaklingar sem leitað hafa til samtakanna hafa þá velt fyrir sér hvort að aðrir möguleikar ættu ekki að standa þeim til boða.“ Neytendasamtökin benda á að reglugerð um réttindi flugfarþega veiti farþegum rétt á þremur valkostum þegar flugi er aflýst. „Í fyrsta lagi að fá endurgreiðslu á ferðinni, í öðru lagi að fá flugleið breytt og komast til lokaákvörðunarstaðar eins fljótt og unnt er, og í þriðja lagi að breyta flugleið og komast þannig til lokaákvörðunarstaðar síðar meir við fyrsta hentugleika fyrir farþegann.“ Farþegar ættu því að geta valið um það hvort þeir þiggi endurgreiðslu á flugmiðanum eða óski eftir því að flugfélagið útvegi þeim nýtt flug á lokaáfangastað. Wow Air tilkynnti í maí síðastliðinn að félagið hæfi beint áætlunarflug til Indlands í desember. Flugið var slegið af skömmu síðar vegna mikilla hagræðinga innan félagsins.
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. 27. desember 2018 18:44 Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. 21. desember 2018 13:30 Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. 3. janúar 2019 06:15 Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Tvö flugfélög keyptu flugtíma WOW Air á Gatwick Nýuppfærðar upplýsingar yfir lendingarleyfi í Bretlandi sýna að breska flugfélagið easyJet og ungverska flugfélagið Wizz air hafi keypt flugtíma WOW Air. 27. desember 2018 18:44
Taka lokahnykkinn í endurskipulagningu WOW air Við erum í miklum samskiptum við skuldabréfaeigendurna um þessar mundir og vinnum sameiginlega að ná því marki, segir Skúli Mogensen. 21. desember 2018 13:30
Fólki í fæðingarorlofi sagt upp og VR vill svör Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air hafa leitað til VR til að kanna réttarstöðu sína vegna uppsagna. Fólki í fæðingarorlofi sagt upp án þess að fyrir lægi skriflegur rökstuðningur eins og lög gera ráð fyrir. VR rukkar WOW um svör. 3. janúar 2019 06:15