Dæla billjón evrum í neyðarsjóð vegna faraldursins Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 22:00 Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB. EPA/JOHN THYS Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að aðgerðarpakkinn nemi allt að billjón evrum (1.000.000.000.000). Miklar deilur hafa átt sér stað um fjármögnun neyðaraðstoðarinnar og hafa Ítalar verið í forsvari þeirra ríkja sem vilja að auðugri ríki Evrópu, eins og Þýskaland, leggi meira í neyðarsjóðina. Frakkar höfðu lagt til hvernig auðugri ríki Evrópu gætu komið Ítölum og Spánverjum til aðstoðar. Forsvarsmenn Hollands, Danmerkur, Austurríkis, Þýskalands og Svíþjóðar settu sig hins vegar á móti þeirri tillögu. Samkvæmt frétt BBC sagði Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, að mikill árangur hefði náðst í þeim efnum í kvöld. Hann sagði að mikilvægum áfanga hafi verið náð í Evrópu. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði þó að enn ríkti sundrung meðal ríkja ESB um hvort aðstoðin ætti að taka taka form styrkja eða lána. Hann sagði nauðsynlegt að aðstoða ríki með styrkjum en ekki lánum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Fyrr í mánuðinum komust leiðtogarnir að samkomulagi um 500 milljarða aðstoðarpakka vegna faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira
Forkólfar Evrópusambandsins komust í kvöld að samkomulagi um stærðarinnar neyðarsjóð vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. Markmiðið er að dæla styðja ríki sem hafi komið illa út vegna faraldursins. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, segir að aðgerðarpakkinn nemi allt að billjón evrum (1.000.000.000.000). Miklar deilur hafa átt sér stað um fjármögnun neyðaraðstoðarinnar og hafa Ítalar verið í forsvari þeirra ríkja sem vilja að auðugri ríki Evrópu, eins og Þýskaland, leggi meira í neyðarsjóðina. Frakkar höfðu lagt til hvernig auðugri ríki Evrópu gætu komið Ítölum og Spánverjum til aðstoðar. Forsvarsmenn Hollands, Danmerkur, Austurríkis, Þýskalands og Svíþjóðar settu sig hins vegar á móti þeirri tillögu. Samkvæmt frétt BBC sagði Guiseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, að mikill árangur hefði náðst í þeim efnum í kvöld. Hann sagði að mikilvægum áfanga hafi verið náð í Evrópu. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði þó að enn ríkti sundrung meðal ríkja ESB um hvort aðstoðin ætti að taka taka form styrkja eða lána. Hann sagði nauðsynlegt að aðstoða ríki með styrkjum en ekki lánum. Sjá einnig: Framtíð ESB að veði í deilum um efnahagsleg viðbrögð Fyrr í mánuðinum komust leiðtogarnir að samkomulagi um 500 milljarða aðstoðarpakka vegna faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Evrópusambandið Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Erlent Fleiri fréttir Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Sjá meira