Phelps kvaddi Ólympíuleikana með 23. gullverðlaunum Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2016 11:22 Sundkappinn Michael Phelps lauk ferli sínum á Ólympíuleikunum með 23. gullverðlaunum sínum í 4x100 metra fjórsundi með sveit Bandaríkjanna í Ríó í nótt. Þetta voru fimmtu gullverðlaun Phelps í Ríó og alls 23. gullverðlaun hans á Ólympíuleikunum en hann vann einnig silfurverðlaun í flugsundi í sumar. Phelps var þriðji í röðinni hjá Bandaríkjamönnum í nótt og náði forystunni fyrir sína menn og gat Nathan Adrian því synt örugglega í mark og tryggt bandaríska liðinu gullverðlaunin. Phelps bætti á dögunum 2.168 ára gamalt Ólympíumet sem Leonidas frá Rhodes setti þegar hann nældi í þrettándu einstaklings gullverðlaunin á Ólympíuleikunum. Hefur Phelps unnið til fleiri gullverðlauna á Ólympíuleikunum en 108 aðrar þjóðir en skemmtilega tölfræði um Phelps má sjá hér fyrir neðan.What a career for @MichaelPhelps! pic.twitter.com/CRweCNWVET— U.S. Olympic Team (@TeamUSA) August 14, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42 Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11. ágúst 2016 10:00 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sjá meira
Sundkappinn Michael Phelps lauk ferli sínum á Ólympíuleikunum með 23. gullverðlaunum sínum í 4x100 metra fjórsundi með sveit Bandaríkjanna í Ríó í nótt. Þetta voru fimmtu gullverðlaun Phelps í Ríó og alls 23. gullverðlaun hans á Ólympíuleikunum en hann vann einnig silfurverðlaun í flugsundi í sumar. Phelps var þriðji í röðinni hjá Bandaríkjamönnum í nótt og náði forystunni fyrir sína menn og gat Nathan Adrian því synt örugglega í mark og tryggt bandaríska liðinu gullverðlaunin. Phelps bætti á dögunum 2.168 ára gamalt Ólympíumet sem Leonidas frá Rhodes setti þegar hann nældi í þrettándu einstaklings gullverðlaunin á Ólympíuleikunum. Hefur Phelps unnið til fleiri gullverðlauna á Ólympíuleikunum en 108 aðrar þjóðir en skemmtilega tölfræði um Phelps má sjá hér fyrir neðan.What a career for @MichaelPhelps! pic.twitter.com/CRweCNWVET— U.S. Olympic Team (@TeamUSA) August 14, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Tengdar fréttir Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42 Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11. ágúst 2016 10:00 Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31 Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30 Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18 Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33 Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sjá meira
Michael Phelps vann 200 metra fjórsundið á fjórðu leikunum í röð Bandaíkjamaðurinn Michael Phelps bætti við enn einu gullinu á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt þegar hann vann 200 metra fjórsundið. 12. ágúst 2016 02:42
Bandaríkin unnið til flestra verðlauna á Ólympíuleikunum í Ríó Eftir fimm daga á Ólympíuleikunum í Ríó hafa Bandaríkin unnið flestar medalíur. 11. ágúst 2016 10:00
Phelps sló 2.168 ára gamalt met Ef það var einhver vafi á því hver væri besti keppandi á Ólympíuleikunum frá upphafi þá drukknaði sá vafi í lauginni í Ríó í nótt. 12. ágúst 2016 09:31
Phelps með betri árangur en 170 þjóðir á ÓL Sigursælasti Ólympíufari allra tíma, Michael Phelps, vann sín nítjándu gullverðlaun síðustu nótt og hélt áfram að bæta við sinn ótrúlega Ólympíuferil. 8. ágúst 2016 15:30
Phelps bætti við tveimur gullverðlaunum Líklega besti íþróttamaður allra tíma, Michael Phelps, hélt áfram að bæta ótrúlegan árangur sinn á Ólympíuleikunum í nótt. 10. ágúst 2016 09:18
Michael Phelps vann sitt nítjánda Ólympíugull í nótt Bandaríski sundmaðurinn Michael Phelps vann í nótt sitt nítjánda gull á Ólympíuleikum þegar hann hjálpaði boðssundssveit Bandaríkjanna að vinna 4 x 100 metra skriðsund. 8. ágúst 2016 03:33
Phelps jafnaði 2.168 ára gamalt Ólympíumet Michael Phelps er svo magnaður að hann er farinn að jafna met sem voru sett fyrir komu Krists. 11. ágúst 2016 10:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti