Prodromou kominn aftur til McLaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2014 22:45 Peter Prodromou var sigursæll með Red Bull hér fagnar hann með Vettel. Ætli fögnuðurinn haldi áfram hjá McLaren? Vísir/Getty Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. Promdromou átti stóran þátt í velgengni Red Bull eftir að hann fór frá McLaren liðinu árið 2006. Hann fór þá til Red Bull og hefur svo snúið aftur núna. Samningur um framtíð hans hjá McLaren var í höfn í fyrra en Red Bull vildi halda Prodromou út samningstímann. Hann er mikill fengur fyrir McLaren. Prodromou lofar að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að McLaren bíll næsta árs verði stöðugt í baráttu meðal þeirra fremstu. „Það er frábært að koma aftur til McLaren, og sjá blöndu af nýjum og gömlum andlitum. Auðvitað, þekki ég ástríðuna og einbeitingu þessa magnaða liðs, við höfum þegar séð metnaðinn og jákvæðnina sem býr í liðinu til að koma McLaren aftur í stöðu til að vinna titla,“ sagði Prodromou ákveðinn. „Ég er ákveðinn í að gefa mig allan til að hjálpa liðinu að hefja nýjan kafla sem einkennist af bættum árangri,“ sagði Prodromou. „Ráðning Peter er hluti af stórri áætlun. Við erum ekki að ljúga að sjálfum okkur um að nú sé allt klappað og klárt, en ráðning hans er gríðarlega stór þáttur í áætluninni, einnig minnir hún fólk utan liðsins á að við erum ávallt að styrkjast,“ sagði Jonathan Neale, verkefnastjóri McLaren. Formúla Tengdar fréttir Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. 10. september 2014 16:00 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49 Lowe vill sjá öruggt fyrsta og annað sæti í Singapúr Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes óskar þess af ökumönnum liðsins að þeir einbeit sér að því að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið í Singapúr. Hann vill ekki sjá neitt drama. 15. september 2014 00:02 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Peter Prodromou hefur snúið aftur til starfa hjá McLaren eftir átta ár í herbúðum Red Bull. Þar starfaði hann við hlið hönnunargúrúsins Adrian Newey. Promdromou átti stóran þátt í velgengni Red Bull eftir að hann fór frá McLaren liðinu árið 2006. Hann fór þá til Red Bull og hefur svo snúið aftur núna. Samningur um framtíð hans hjá McLaren var í höfn í fyrra en Red Bull vildi halda Prodromou út samningstímann. Hann er mikill fengur fyrir McLaren. Prodromou lofar að gera allt sem í hans valdi stendur til að tryggja að McLaren bíll næsta árs verði stöðugt í baráttu meðal þeirra fremstu. „Það er frábært að koma aftur til McLaren, og sjá blöndu af nýjum og gömlum andlitum. Auðvitað, þekki ég ástríðuna og einbeitingu þessa magnaða liðs, við höfum þegar séð metnaðinn og jákvæðnina sem býr í liðinu til að koma McLaren aftur í stöðu til að vinna titla,“ sagði Prodromou ákveðinn. „Ég er ákveðinn í að gefa mig allan til að hjálpa liðinu að hefja nýjan kafla sem einkennist af bættum árangri,“ sagði Prodromou. „Ráðning Peter er hluti af stórri áætlun. Við erum ekki að ljúga að sjálfum okkur um að nú sé allt klappað og klárt, en ráðning hans er gríðarlega stór þáttur í áætluninni, einnig minnir hún fólk utan liðsins á að við erum ávallt að styrkjast,“ sagði Jonathan Neale, verkefnastjóri McLaren.
Formúla Tengdar fréttir Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. 10. september 2014 16:00 FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30 Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30 Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49 Lowe vill sjá öruggt fyrsta og annað sæti í Singapúr Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes óskar þess af ökumönnum liðsins að þeir einbeit sér að því að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið í Singapúr. Hann vill ekki sjá neitt drama. 15. september 2014 00:02 Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Luca di Montezemolo hættir hjá Ferrari Luca di Mintezemolo hefur sjálfur staðfest að hann ætli að láta af störfum sem forseti Ferrari í næsta mánuði, eftir tveggja áratuga starf. 10. september 2014 16:00
FIA bannar frammistöðuskilaboð FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að banna öll frammistöðutengd skilaboð í talstöðvum liðanna til ökumanna. Bannið mun taka gildi fyrir keppnina í Singapore, næstu helgi. 11. september 2014 17:30
Formúlu 1 keppnir 2015 Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA), kynnti í dag keppnisdagatal næsta árs. Keppnirnar verða 20 í heildina, keppni í Mexíkó er eina viðbótin. 12. september 2014 20:30
Alonso verður áfram hjá Ferrari Þrátt fyrir mikinn áhuga frá McLaren þá hefur Fernando Alonso ákveðið að keyra áfram fyrir Ferrari. 2. september 2014 09:49
Lowe vill sjá öruggt fyrsta og annað sæti í Singapúr Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes óskar þess af ökumönnum liðsins að þeir einbeit sér að því að tryggja liðinu fyrsta og annað sætið í Singapúr. Hann vill ekki sjá neitt drama. 15. september 2014 00:02
Bílskúrinn: Málamyndun hjá Mercedes á Monza? Eftir spennandi keppni þar sem mikið var um fallegan fram úr akstur og lítið um óhöpp er margt sem er þess virði að skoða nánar. 9. september 2014 09:00