Fílharmónía gefur út Landið mitt á sextíu ára afmælinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. apríl 2020 11:15 Söngsveitin Fílharmónía fagnar sextugsafmæli með útgáfu á Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson sem samdi bæði lag og ljóð. Til stóð að fagna sextugsafmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu með stórtónleikum í Langholtskirkju en í samkomubanni þurfti að grípa til annarra leiða. Myndbandið er því afmælissöngur kórsins og gefið út sléttum sextíu árum frá fyrstu tónleikum kórsins. Landið mitt varð hlutskarpast í samkeppni um kórlag í tilefni af hundrað ára fullveldis á Íslandi. Hver kórfélagi tók upp sinn söng en hljóðblöndun og vinnsla var í höndum tenórsins Gunnars Freys Steinssonar. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Fyrirhugaðir afmælistónleikar verða svo haldnir í haust þegar fólk má aftur hópast saman og njóta tónlistar. Textinn Landið mitt Þú ert ís, þú ert eldur og aldan blá, þú ert auður og von og trú,þú ert friðsæld og frelsi og fjöllin há, landið fegursta, það ert þú. Þegar vorsólin rís yfir borg og bæ og hvert blóm fær sitt líf og lagberst sem óður til lífsins í ljúfum blæ söngur lóu um sumardag. Þú ert napurt norðanél, þín er nóttin svört sem hel,þú ert dimm og hyldjúp gjá, þú ert dáið, lítið strá.Góða Ísland, gamla Ísland, þú sem geymir mín spor,gef mér kjark, gef mér dug, gef mér þor! Sé með svikum og vélráðum veist að þér skal ég verja hvern dal og hólog að endingu tekur á móti mér moldin þín þegar sest er sól. Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Söngsveitin Fílharmónía fagnar sextugsafmæli með útgáfu á Landið mitt eftir Jóhann G. Jóhannsson sem samdi bæði lag og ljóð. Til stóð að fagna sextugsafmæli Söngsveitarinnar Fílharmóníu með stórtónleikum í Langholtskirkju en í samkomubanni þurfti að grípa til annarra leiða. Myndbandið er því afmælissöngur kórsins og gefið út sléttum sextíu árum frá fyrstu tónleikum kórsins. Landið mitt varð hlutskarpast í samkeppni um kórlag í tilefni af hundrað ára fullveldis á Íslandi. Hver kórfélagi tók upp sinn söng en hljóðblöndun og vinnsla var í höndum tenórsins Gunnars Freys Steinssonar. Magnús Ragnarsson stjórnaði. Fyrirhugaðir afmælistónleikar verða svo haldnir í haust þegar fólk má aftur hópast saman og njóta tónlistar. Textinn Landið mitt Þú ert ís, þú ert eldur og aldan blá, þú ert auður og von og trú,þú ert friðsæld og frelsi og fjöllin há, landið fegursta, það ert þú. Þegar vorsólin rís yfir borg og bæ og hvert blóm fær sitt líf og lagberst sem óður til lífsins í ljúfum blæ söngur lóu um sumardag. Þú ert napurt norðanél, þín er nóttin svört sem hel,þú ert dimm og hyldjúp gjá, þú ert dáið, lítið strá.Góða Ísland, gamla Ísland, þú sem geymir mín spor,gef mér kjark, gef mér dug, gef mér þor! Sé með svikum og vélráðum veist að þér skal ég verja hvern dal og hólog að endingu tekur á móti mér moldin þín þegar sest er sól.
Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira