Microsoft kaupir Minecraft fyrir 300 milljarða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. september 2014 14:15 Minecraft verður áfram í boði á iOS og Android tækjum eftir kaupin. Leikurinn hefur ekki verið í boði á Windows Phone tækjum. Microsoft hefur tilkynnt um kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Mojang, framleiðanda tölvuleiksins Minecraft. Sögusagnir þess efnis hafa gengið á netinu síðan í síðustu viku en hugbúnaðarrisinn staðfesti kaupin í dag. Microsoft þarf að punga út 2,5 milljörðum dala, jafnvirði tæplega 297 milljarða íslenskra króna, fyrir fyrirtækið. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn fyrir árslok. „Minecraft hjálpar til við að gera leikjaflóruna hjá okkur fjölbreyttari og hjálpar okkur að ná til nýrra spilara á mismunandi leikjatölvum,“ er haft eftir Phil Spencer, sem stjórnar Xbox-deildinni hjá Microsoft, í tilkynningu. Höfundur Minecraft, Markus Persson, fylgir fyrirtækinu ekki yfir til Microsoft en samkvæmt talsmanni Mojang hefur hann ekki áhuga á að eiga eða taka þátt í jafn stóru fyrirtæki og Mojang varð eftir að Minecraft sló í gegn. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Microsoft gaf út eftir að kaupin voru tilkynnt. Leikjavísir Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Microsoft hefur tilkynnt um kaup á tölvuleikjaframleiðandanum Mojang, framleiðanda tölvuleiksins Minecraft. Sögusagnir þess efnis hafa gengið á netinu síðan í síðustu viku en hugbúnaðarrisinn staðfesti kaupin í dag. Microsoft þarf að punga út 2,5 milljörðum dala, jafnvirði tæplega 297 milljarða íslenskra króna, fyrir fyrirtækið. Gert er ráð fyrir því að kaupin gangi í gegn fyrir árslok. „Minecraft hjálpar til við að gera leikjaflóruna hjá okkur fjölbreyttari og hjálpar okkur að ná til nýrra spilara á mismunandi leikjatölvum,“ er haft eftir Phil Spencer, sem stjórnar Xbox-deildinni hjá Microsoft, í tilkynningu. Höfundur Minecraft, Markus Persson, fylgir fyrirtækinu ekki yfir til Microsoft en samkvæmt talsmanni Mojang hefur hann ekki áhuga á að eiga eða taka þátt í jafn stóru fyrirtæki og Mojang varð eftir að Minecraft sló í gegn. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem Microsoft gaf út eftir að kaupin voru tilkynnt.
Leikjavísir Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira