Viðunandi hagnaður sjávarútvegs 13. febrúar 2005 00:01 Sjávarútvegur er rekinn með viðunandi hagnaði, bæði á þessu ári og því síðasta, að mati fjármálaráðuneytisins. Það spáir því að tekjur greinarinnar í ár verði tuttugu milljörðum króna hærri en útgjöldin. Sterk staða krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum og sér í lagi gagnvart bandaríkjadollar hefur vakið spurningar um stöðu sjávarútvegs sem fær tekjur í erlendum gjaldeyri. Áhyggjur manna af útgerð og fiskvinnslu eru hins vegar ástæðulausar miðað við nýlega afkomuspá fjármálaráðuneytis. Ráðuneytið áætlar að tekjur sjávarútvegs hafi á nýliðnu ári numið tæplega 117 milljörðum króna en rekstrargjöldin tæplega 97 milljörðum. Vergar hagnaður hafi þannig numið 20 milljörðum króna eða liðlega 17 prósentum af tekjum. Á þessu ári er því spáð að tekjur greinarinnar verði um 125 milljarðar króna en rekstrargjöldin 103 milljarðar. Vergar tekjur nemi því liðlega 21 milljarði króna, eða nærri 17 prósentum af heildartekjum. Þegar hreinn hagnaður fyrir skatta í ár og í fyrra er borinn saman við tvö árin þar á undan sést reyndar að heldur dregur úr hagnaðinum. Í stað þess að vera á bilinu 11 til 13 milljarðar, eða um 10 prósent af tekjum eins og var 2002 og 2003, fellur hreinn hagnaður fyrir skatta niður í 7 til 8 milljarða króna, eða liðlega 6 prósent af tekjum í ár og í fyrra. Fjármálaráðuneytið segir að í sögulegu ljósi geti greinin vel við unað, gangi þessi spá eftir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Sjávarútvegur er rekinn með viðunandi hagnaði, bæði á þessu ári og því síðasta, að mati fjármálaráðuneytisins. Það spáir því að tekjur greinarinnar í ár verði tuttugu milljörðum króna hærri en útgjöldin. Sterk staða krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum og sér í lagi gagnvart bandaríkjadollar hefur vakið spurningar um stöðu sjávarútvegs sem fær tekjur í erlendum gjaldeyri. Áhyggjur manna af útgerð og fiskvinnslu eru hins vegar ástæðulausar miðað við nýlega afkomuspá fjármálaráðuneytis. Ráðuneytið áætlar að tekjur sjávarútvegs hafi á nýliðnu ári numið tæplega 117 milljörðum króna en rekstrargjöldin tæplega 97 milljörðum. Vergar hagnaður hafi þannig numið 20 milljörðum króna eða liðlega 17 prósentum af tekjum. Á þessu ári er því spáð að tekjur greinarinnar verði um 125 milljarðar króna en rekstrargjöldin 103 milljarðar. Vergar tekjur nemi því liðlega 21 milljarði króna, eða nærri 17 prósentum af heildartekjum. Þegar hreinn hagnaður fyrir skatta í ár og í fyrra er borinn saman við tvö árin þar á undan sést reyndar að heldur dregur úr hagnaðinum. Í stað þess að vera á bilinu 11 til 13 milljarðar, eða um 10 prósent af tekjum eins og var 2002 og 2003, fellur hreinn hagnaður fyrir skatta niður í 7 til 8 milljarða króna, eða liðlega 6 prósent af tekjum í ár og í fyrra. Fjármálaráðuneytið segir að í sögulegu ljósi geti greinin vel við unað, gangi þessi spá eftir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira