Karl Bretaprins við góða heilsu Sylvía Hall skrifar 1. apríl 2020 19:46 Karl fyrr í marsmánuði, áður en hann greindist með kórónuveiruna. Vísir/Getty Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. Hann sé þó enn í sjálfskipaðri sóttkví og í félagsforðun, líkt og flestir Bretar. Þetta kemur fram í myndbandskveðju prinsins sem hann birti í dag. Þar sagði hann þetta vera erfiðan tíma fyrir þjóðina en hrósaði heilbrigðisstarfsmönnum í hástert fyrir störf sín í þessum faraldri. Tæplega þrjátíu þúsund hafa greinst með kórónuveiruna í Bretlandi og 2.352 látið lífið. „Okkar bænir og hugsanir eru hjá því frábæra fólki sem nýta ótrúlega hæfileika sína og sýna mikla ósérhlífni við skyldur sínar, hvernig þau hugsa um sjúklinga sína gerir okkur stolt,“ sagði Karl í kveðjunni. Karl greindist með veiruna fyrir rúmri viku og var settur í einangrun í kjölfarið. Í fyrradag var greint frá því að hann væri kominn úr einangrun. Eiginkona hans. Camilla Parker-Bowles, var prófuð fyrir veirunni, en reynst neikvæð. Hún verður þó í sóttkví út þessa viku ef ske kynni að hún færi að finna fyrir einkennum. Samkvæmt upplýsingum frá Buckingham-höll, þar sem Elísabet drottning er til húsa, hitti hún Karl son sinn síðast þann 12. mars og hefur síðan þá verið við góða heilsu. Þannig eru litlar líkur taldar á að hún hafi smitast, enda greindist Karl þó nokkrum dögum síðar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira
Karl Bretaprins segist hafa fengið væg einkenni kórónuveirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómnum en sé nú við góða heilsu. Hann sé þó enn í sjálfskipaðri sóttkví og í félagsforðun, líkt og flestir Bretar. Þetta kemur fram í myndbandskveðju prinsins sem hann birti í dag. Þar sagði hann þetta vera erfiðan tíma fyrir þjóðina en hrósaði heilbrigðisstarfsmönnum í hástert fyrir störf sín í þessum faraldri. Tæplega þrjátíu þúsund hafa greinst með kórónuveiruna í Bretlandi og 2.352 látið lífið. „Okkar bænir og hugsanir eru hjá því frábæra fólki sem nýta ótrúlega hæfileika sína og sýna mikla ósérhlífni við skyldur sínar, hvernig þau hugsa um sjúklinga sína gerir okkur stolt,“ sagði Karl í kveðjunni. Karl greindist með veiruna fyrir rúmri viku og var settur í einangrun í kjölfarið. Í fyrradag var greint frá því að hann væri kominn úr einangrun. Eiginkona hans. Camilla Parker-Bowles, var prófuð fyrir veirunni, en reynst neikvæð. Hún verður þó í sóttkví út þessa viku ef ske kynni að hún færi að finna fyrir einkennum. Samkvæmt upplýsingum frá Buckingham-höll, þar sem Elísabet drottning er til húsa, hitti hún Karl son sinn síðast þann 12. mars og hefur síðan þá verið við góða heilsu. Þannig eru litlar líkur taldar á að hún hafi smitast, enda greindist Karl þó nokkrum dögum síðar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kóngafólk Bretland Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira