Bergur Ebbi enn þá brjálaður út í Danmörku Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 14:36 Snorri Helgason og Bergur Ebbi, þáttarstjórnendur Fílalags. Fílalag/Facebook Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Á hverjum föstudegi senda þeir félagar frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og er samkvæmt vefsíðu þáttarins: „fílað í ræmur“. Í síðasta þætti fóru þeir félagar yfir danska lagið „Re-Sep-Ten: Vi er røde, vi er hvide“ eftir VM-Holdet, sem var gefið út árið 1986 sem baráttulag Dana fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó. Á vefsíðu Fílalags kemur fram að „í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið erum víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi.“ Í þættinum er hið flókna samband Íslands og Danmerkur í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að þeir félagar fari ekki fögrum orðum um Danaveldi og endar sjálfur þátturinn á þeim fleygu orðum: „Fuck You Denmark.“ Þáttarstjórnendur gagnrýna nýlendustefnu Dana harðlega. Þeir félagar telja að Danir hafi alls ekki uppfyllt siðferðislegar skyldur sínar gegn Íslendingum síðan Ísland varð sjálfstætt árið 1944. „Allar þjóðir sem hafa kúgað aðra, sagt þeim að tala tungumálið sitt, gert eitthvað reform og sagst vera að mennta þau, allar aðrar þjóðir eru í keng útaf þessu, nema Danir, það er afþví að liðið sem það kúgaði reis upp friðsællega, það dó enginn, og það er komið á fokking HM“ segir Bergur Ebbi. Bergur Ebbi rifjaði einnig upp vináttulandsleik Íslands gegn Danmörku árið 1967, þar sem Danmörk sigraði 14-2. „Hvaða land með sjálfsvirðingu býður fyrrverandi nýlendunni sinni til að spila landsleik nokkrum árum eftir að hún verður sjálfstæð, býður henni á flotta 45.000 manna leikvanginn sinni, smekkfyllir hann og vinnur 14-2? Hvaða þjóð með sjálfsvirðingu montar sig af því? Hvaða villidýraskapur er það að geta ekki hætt eftir svona 7 mörk? Hvað er að þessari þjóð?“ spyr Bergur Ebbi, æstur. Hér má sjá myndband af stórtapi íslensku þjóðarinnar.Nýjustu Fílalags þættirnir eru síðan oft ræddir inni á Fésbókarhópnum „Fílahjörðin,“ sem er einmitt nafn aðdáendahóps þáttarins. Þar sammæltist Fílahjörðin um að síðasti þáttur væri einstaklega skemmtilegur og einn sá besti frá upphafi.Hér er hægt að hlusta á þáttinn. Tengdar fréttir Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58 Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00 Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24 Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur grínistans Bergs Ebba og tónlistarmannsins Snorra Helgasonar. Á hverjum föstudegi senda þeir félagar frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og er samkvæmt vefsíðu þáttarins: „fílað í ræmur“. Í síðasta þætti fóru þeir félagar yfir danska lagið „Re-Sep-Ten: Vi er røde, vi er hvide“ eftir VM-Holdet, sem var gefið út árið 1986 sem baráttulag Dana fyrir heimsmeistaramótið í Mexíkó. Á vefsíðu Fílalags kemur fram að „í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í laginu, tískustrauma í hljómi og tíðaranda í framsetningu. Farið erum víðan völl og fjallar þátturinn um poppmenningu í stærra samhengi.“ Í þættinum er hið flókna samband Íslands og Danmerkur í aðalhlutverki. Óhætt er að segja að þeir félagar fari ekki fögrum orðum um Danaveldi og endar sjálfur þátturinn á þeim fleygu orðum: „Fuck You Denmark.“ Þáttarstjórnendur gagnrýna nýlendustefnu Dana harðlega. Þeir félagar telja að Danir hafi alls ekki uppfyllt siðferðislegar skyldur sínar gegn Íslendingum síðan Ísland varð sjálfstætt árið 1944. „Allar þjóðir sem hafa kúgað aðra, sagt þeim að tala tungumálið sitt, gert eitthvað reform og sagst vera að mennta þau, allar aðrar þjóðir eru í keng útaf þessu, nema Danir, það er afþví að liðið sem það kúgaði reis upp friðsællega, það dó enginn, og það er komið á fokking HM“ segir Bergur Ebbi. Bergur Ebbi rifjaði einnig upp vináttulandsleik Íslands gegn Danmörku árið 1967, þar sem Danmörk sigraði 14-2. „Hvaða land með sjálfsvirðingu býður fyrrverandi nýlendunni sinni til að spila landsleik nokkrum árum eftir að hún verður sjálfstæð, býður henni á flotta 45.000 manna leikvanginn sinni, smekkfyllir hann og vinnur 14-2? Hvaða þjóð með sjálfsvirðingu montar sig af því? Hvaða villidýraskapur er það að geta ekki hætt eftir svona 7 mörk? Hvað er að þessari þjóð?“ spyr Bergur Ebbi, æstur. Hér má sjá myndband af stórtapi íslensku þjóðarinnar.Nýjustu Fílalags þættirnir eru síðan oft ræddir inni á Fésbókarhópnum „Fílahjörðin,“ sem er einmitt nafn aðdáendahóps þáttarins. Þar sammæltist Fílahjörðin um að síðasti þáttur væri einstaklega skemmtilegur og einn sá besti frá upphafi.Hér er hægt að hlusta á þáttinn.
Tengdar fréttir Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58 Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00 Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24 Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
Dóttir Sögu og Snorra fær nafn Saga greindi frá nafngiftinni á Instagram-reikningi sínum í gærkvöldi. 30. mars 2018 14:58
Steypuhrærivélin Um áramótin sýndi RÚV stutta mynd um sjálfstæðisbaráttu Íslendinga í tilefni af því að nú fer í hönd hundrað ára afmælisár fullveldis landsins. Í myndinni var stiklað á stóru. Gamli sáttmáli. Kalmar sambandið. Einokunarverslun. Fjölnismenn. Jón Sigurðsson. Stjórnarskráin. Heimastjórnin. Fullveldið. Við þekkjum þessa sögu í grófum dráttum. 5. janúar 2018 07:00
Óli Stef og Bergur Ebbi í stjórn UN Women Ný stjórn var kjörin á aðalfundi UN Women á Íslandi sem haldinn var í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna á Íslandi þann 25. apríl. 26. apríl 2018 12:24
Það er til fólk Það er til fólk sem vaknar snemma á hverjum morgni og hlustar á fréttirnar klukkan sjö og vonar heitt og innilega að allt sé með röð og reglu, að engin sjóslys hafi orðið og enginn erlendur ferðamaður hafi villst af leið á hálendinu. 16. febrúar 2018 07:00
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“