Engin lyfjapróf verið tekin í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. apríl 2020 10:30 Birgir Sverrisson Vísir/Skjáskot Kórónaveirufaraldurinn hefur víðtæk áhrif á ótal kima íþróttalífs og þar á meðal lyfjaeftirlit í íþróttum. Birgir Sverrisson sem starfar hjá Lyfjaeftirliti Íslands fór yfir stöðuna með Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag í gær. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. „Staðan er flókin þó þetta sé einföld spurning. Á Íslandi er það þannig að dregið hefur verið úr starfseminni, með vísan til lyfjaprófa. Lyfjaprófum hefur fækkað á þessum tímum,“ segir Birgir og heldur áfram. „Það er hægt að lyfjaprófa á Íslandi í dag. Við erum ekki að gera það mikið nema það sé þörf á því. Það hefur ekkert lyfjapróf verið tekið síðan samkomubann var sett á en við tökum þau ef þörf er á.“ Hann segir jafnframt að ástandið í heiminum hafi minni áhrif á lyfjaeftirlit hér á landi heldur en í mörgum öðrum löndum heims. „Í sumum löndum er ekki hægt að taka lyfjapróf. Það er líka hluti ástæðunnar fyrir því að Ólympíuleikunum var frestað.“ Hægt er að senda inn til Lyfjaeftirlits Íslands ef fólk hefur grun um að verið sé að brjóta á lyfjareglum en Birgir minnir á að það sé skylda allra í íþróttahreyfingunni að hafa augun opin fyrir slíku og láta vita. Hægt er að gera það á heimasíðu lyfjaeftirlitsins. „Langstærstur hluti íþróttafólks er hreint íþróttafólk. Vissulega skapar þetta ákveðinn glugga fyrir þá sem vilja hafa rangt við en það er erfiðara á Íslandi heldur en mörgum öðrum löndum þar sem má ekki fara út úr húsi. Ég vil ítreka það að það er skylda okkar allra sem störfum í íþróttahreyfingunni að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum til lyfjaeftirlitsins og þá er hægt að bregðast við því,“ segir Birgir. Viðtalið við Birgi í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Umræða um lyfjamál Sportið í dag Lyf Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sjá meira
Kórónaveirufaraldurinn hefur víðtæk áhrif á ótal kima íþróttalífs og þar á meðal lyfjaeftirlit í íþróttum. Birgir Sverrisson sem starfar hjá Lyfjaeftirliti Íslands fór yfir stöðuna með Henry Birgi Gunnarssyni í Sportinu í dag í gær. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. „Staðan er flókin þó þetta sé einföld spurning. Á Íslandi er það þannig að dregið hefur verið úr starfseminni, með vísan til lyfjaprófa. Lyfjaprófum hefur fækkað á þessum tímum,“ segir Birgir og heldur áfram. „Það er hægt að lyfjaprófa á Íslandi í dag. Við erum ekki að gera það mikið nema það sé þörf á því. Það hefur ekkert lyfjapróf verið tekið síðan samkomubann var sett á en við tökum þau ef þörf er á.“ Hann segir jafnframt að ástandið í heiminum hafi minni áhrif á lyfjaeftirlit hér á landi heldur en í mörgum öðrum löndum heims. „Í sumum löndum er ekki hægt að taka lyfjapróf. Það er líka hluti ástæðunnar fyrir því að Ólympíuleikunum var frestað.“ Hægt er að senda inn til Lyfjaeftirlits Íslands ef fólk hefur grun um að verið sé að brjóta á lyfjareglum en Birgir minnir á að það sé skylda allra í íþróttahreyfingunni að hafa augun opin fyrir slíku og láta vita. Hægt er að gera það á heimasíðu lyfjaeftirlitsins. „Langstærstur hluti íþróttafólks er hreint íþróttafólk. Vissulega skapar þetta ákveðinn glugga fyrir þá sem vilja hafa rangt við en það er erfiðara á Íslandi heldur en mörgum öðrum löndum þar sem má ekki fara út úr húsi. Ég vil ítreka það að það er skylda okkar allra sem störfum í íþróttahreyfingunni að tilkynna um möguleg brot á lyfjareglum til lyfjaeftirlitsins og þá er hægt að bregðast við því,“ segir Birgir. Viðtalið við Birgi í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Sportið í dag - Umræða um lyfjamál
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Lyf Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sjá meira