Hringdi sig inn veikan, fór á fótboltaleik og var rekinn Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2019 07:00 Jordie hvítklæddur. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn, Jordie van der Laan, er nú án félags eftir að hollenska B-deildarfélagið Telstar ákvað að segja upp samningi hans við félagið. Jordie van der Laan hringdi sig inn veikan í síðustu viku í fimm daga á æfingar og það vakti furðu félagsins. Þeir vildu að hann færi til læknis en hann neitaði. Það komst svo upp að Jordie hafði skellt sér til Lundúna til þess að horfa á Ajax í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en það komst upp er hann sást í sjónvarpinu. Klaufalegt."It wasn't the best decision." The footballer sacked for pulling a sickie to watch Ajax in the Champions League...https://t.co/pT4KGKB6jSpic.twitter.com/FA8uyNsymq — BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2019 „Ég hringdi mig inn veikan og auðvitað var þetta ekki besta ákvörðunin. Að lokum komst upp um þetta,“ sagði kapinnn við BBC. Jordie fékk miða hjá vini sínum sem átti miða á leikinn en nú er kappinn án félags og leitar sér að liði. Ajax tapaði síðari undanúrslitaleiknum á ótrúlegan hátt fyrir Tottenham í gærkvöldi og er þar með úr leik. Fótbolti Holland Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn, Jordie van der Laan, er nú án félags eftir að hollenska B-deildarfélagið Telstar ákvað að segja upp samningi hans við félagið. Jordie van der Laan hringdi sig inn veikan í síðustu viku í fimm daga á æfingar og það vakti furðu félagsins. Þeir vildu að hann færi til læknis en hann neitaði. Það komst svo upp að Jordie hafði skellt sér til Lundúna til þess að horfa á Ajax í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en það komst upp er hann sást í sjónvarpinu. Klaufalegt."It wasn't the best decision." The footballer sacked for pulling a sickie to watch Ajax in the Champions League...https://t.co/pT4KGKB6jSpic.twitter.com/FA8uyNsymq — BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2019 „Ég hringdi mig inn veikan og auðvitað var þetta ekki besta ákvörðunin. Að lokum komst upp um þetta,“ sagði kapinnn við BBC. Jordie fékk miða hjá vini sínum sem átti miða á leikinn en nú er kappinn án félags og leitar sér að liði. Ajax tapaði síðari undanúrslitaleiknum á ótrúlegan hátt fyrir Tottenham í gærkvöldi og er þar með úr leik.
Fótbolti Holland Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira