#Cashljos á mótmælunum: Grínið víkur fyrir alvöru á Twitter Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. apríl 2016 18:15 Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets Panama-skjölin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Twitter-notendur eru þekktir fyrir að geta gert grín að nánast hverju sem er og sést það best þegar stórviðburður eru í beinni útsendingu. Dæmin eru fjölmörg og ber þar helst að #12stig í kringum Eurovision auk þess sem að húmorinn lak af Twitter í tengslum við þættina Ófærð sem sýndir voru á dögunum. Það er þó annað upp á teningnum í dag. Um átta þúsund manns eru nú staddir á Austurvelli til þess að krefjast þess að ríkisstjórnin segi af sér. Á Twitter heldur myllumerkið #cashljos áfram að vera notað vegna mótmælanna og þegar rennt er yfir tístin sem þar birtast er ljóst að alvaran er mikil og íslenskir tístarar virðast vera þungt hugsi yfir framvindu Wintris-málsins.Hér fyrir neðan má sjá nokkur vel valin tíst og umræðuna á #cashljos í heild sinni.Ég mætti hálftíma of seint og ÉG KEMST LÍKAMLEGA EKKI INN Á AUSTURVÖLL! #cashljós— Fríða Þorkels (@Fravikid) April 4, 2016 Seriously did not see this many people protesting during the 2008 economic collapse. #cashljós #panamapapers pic.twitter.com/CJNo7fJEoR— Anonymous (@AnonyMobLife) April 4, 2016 People throwing eggs at @Althingi. The view from the inside. #panamapapers #iceland #panamaleaks #cashljós pic.twitter.com/HHI5epxvco— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) April 4, 2016 @logreglan Ætlaði að mótmæla en komst ekki alveg inn á Austurvöll vegna þrengsla. Munið að telja mig samt með. #cashljos— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) April 4, 2016 Kemst ekki á Austurvöll en fylgist með öllu. #austurvöllur #cashljós #ALLTFÓLKIÐ pic.twitter.com/wxksPyFy0n— Sævar Þór H. (@saevarth) April 4, 2016 Tók með mér frábæra bók um tvo góða vini sem langar svo til Panama. SDG og BB, mæli með henni. #ALLTFÓLKIÐ #Cashljós pic.twitter.com/weWhtZhcrl— Haukur Bragason (@Sentilmennid) April 4, 2016 #cashljos Tweets
Panama-skjölin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira