Pabbi Sigmundar ósáttur: Einkavinir Jóhönnu og Steingríms kallaðir til sem sérfræðingar Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2016 07:00 Gunnlaugur Sigmundsson fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins. „Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“ Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
„Það kom ekkert fram í þessum þætti sem ekki er búið að svara milljón sinnum áður,“ segir Gunnlaugur Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og faðir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar inntur eftir viðbrögðum um Kastljósþáttinn þar sem fjallað var um félagið Wintris. Félagið er í eigu Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur, eins og fram hefur komið. „Það kom mér á óvart hvernig RÚV vinnur. Ég skil ekki af hverju þú ert að spyrja um viðbrögð við þættinum. Hví spyrðu ekki hvernig RÚV vinnur?“ segir Gunnlaugur. Hann tekur fram að sér finnist vinnubrögðin skelfileg. „Þau eru svo hlutdræg. Þarna er enn aftur dreginn fram einhver Vilhjálmur Árnason sem var sérstakur ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur. Eða Indriði H Þorláksson skattasérfræðingur og einkavinur Steingríms J. Sigfússonar. Annars er ekkert um þetta að segja,“ segir Gunnlaugur. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki tal af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra í gær. ------------------------------- Viðbót klukkan 11.10 Vilhjálmur Árnason segir fullyrðingar Gunnlaugs Sigmundssonar úr lausu lofti gripnar. „Ég hef aldrei átt samskipti við Jóhönnu Sigurðardóttur. Þannig að þetta er algjörlega úr lausu lofti gripið. Ég hef aldrei gefið henni ráð.“
Panama-skjölin Tengdar fréttir „Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18 Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31 „Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Sjá meira
„Forsætisráðherra verður strax að segja af sér og ríkisstjórnin öll að fara frá“ Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, segir að forsætisráðherra verði strax að segja af sér. 3. apríl 2016 20:18
Fjölmiðlar um heim allan fjalla um félag Sigmundar og Önnu Félag forsætisráðherra Íslands í skattaskjóli er aðalfréttaefni erlendra miðla þessa stundina. 3. apríl 2016 18:31
„Í alþjóðlegu samhengi kemur þetta skelfilega út fyrir íslenskt samfélag“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verði að segja af sér. 3. apríl 2016 20:16