Íslendingar á heimleið frá Norður-Ítalíu fari í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2020 16:48 Íslendingar gætu meðal annars verið á skíðum í Courmayeur á Norður-Ítalíu. Unsplash/Marcus Löfvenberg Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum í fjórum héruðum Norður-Ítalíu fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag. Sóttvarnalæknir ræður frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu, Írans, Kína auk fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Umrædd héruð eru Lombardía, Venetó, Emilia Rómanja og Píemonte. Fjölmargir Íslendingar fara á skíði á Ítalíu og ferðast þá um flugvellina í Mílanó og Veróna sem eru innan áhættusvæðanna. Fólk þarf hins vegar ekki að fara í sóttkví hafi það aðeins komið við á flugvöllunum á ferðalögum sínum eða keyrt í gegnum héruðin. Eingöngu er þörf á sóttkví ef dvalið er á áhættusvæði í að minnsta kosti eina nótt. „Þessi tilmæli og aðgerðir byggja á því að fólk fari eftir þeim. Ef fólk gerir það ekki þá munu þær ekki bera árangur. Við höfum því miður ekki tök á að hafa gæslu með þessu fólki. Við treystum á almenning að hann fylgist vel með og fari eftir þeim,“ sagði Þórólfur á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Líði Íslendingum á þessum stöðum illa, finni fyrir einkennum eða annað í þá veru, þá eigi fólk að leita til heilbrigðisyfirvalda þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira
Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til Íslendinga á skíðum í fjórum héruðum Norður-Ítalíu fari í sóttkví við komuna til Íslands. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar síðdegis í dag. Sóttvarnalæknir ræður frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu, Írans, Kína auk fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Umrædd héruð eru Lombardía, Venetó, Emilia Rómanja og Píemonte. Fjölmargir Íslendingar fara á skíði á Ítalíu og ferðast þá um flugvellina í Mílanó og Veróna sem eru innan áhættusvæðanna. Fólk þarf hins vegar ekki að fara í sóttkví hafi það aðeins komið við á flugvöllunum á ferðalögum sínum eða keyrt í gegnum héruðin. Eingöngu er þörf á sóttkví ef dvalið er á áhættusvæði í að minnsta kosti eina nótt. „Þessi tilmæli og aðgerðir byggja á því að fólk fari eftir þeim. Ef fólk gerir það ekki þá munu þær ekki bera árangur. Við höfum því miður ekki tök á að hafa gæslu með þessu fólki. Við treystum á almenning að hann fylgist vel með og fari eftir þeim,“ sagði Þórólfur á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Líði Íslendingum á þessum stöðum illa, finni fyrir einkennum eða annað í þá veru, þá eigi fólk að leita til heilbrigðisyfirvalda þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Stunguárás, fálkaorður og ískalt nýársbað Ísþoka hrímaði trjágróður á kaldasta stað landsins í dag Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna stunguárásar Eldur í Ártúnsbrekkunni Fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Sjá meira