Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Sjá meira
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21