Sepp Blatter: Mistök að láta Katar fá HM 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2014 09:30 Sepp Blatter, forseti FIFA. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur nú viðurkennt opinberlega að það hafi verið mistök hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu að láta Katar fá HM í fótbolta árið 2022. Ákvörðun FIFA hefur mátt þola mikla gagnrýni frá fyrsta degi en Bandaríkin, Ástralía, Suður Kórea og Japan vildu einnig fá að halda keppnina eftir átta ár. Það hafa komið upp margskonar áhyggjur í tengslum við heimsmeistarakeppnina í Katar en þaðan hafa borist fréttir af slæmum aðstæðum verkamanna í tengslum við byggingu leikvanga og annarra mannvirkja. Svo er það auðvitað hinn óbærilegi sumarhiti í Katar og áhyggjur af því að svona lítið land ráði við svona stóran viðburð. Blatter viðurkenndi í viðtali við svissnesku sjónvarsstöðina RTS að eftir á að hyggja hafi það verið mistök að leyfa Katar að halda heimsmeistarakeppnina. „Eins og þú veist þá gera allir mistök," sagði Sepp Blatter og bætti við: „Tækninefndin var á því að það væri of heitt í Katar til að keppnin færi fram þar en engu að síður fékk Katar yfirgnæfandi meirihluta atkvæða frá framkvæmdanefnd FIFA," sagði Blatter. Sepp Blatter var þó fljótur að útiloka það að nefndarmenn hefðu þegið mútur. „Nei, ég hef aldrei sagt að atkvæðin hafi verið keypt. Þetta snérist meira um pólitík en peninga," sagði Blatter.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30 Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36 FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54 Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00 Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00 Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Dauðsföll í Katar koma FIFA ekki við Fjöldi mætti til þess að mótmæla á fótboltaráðstefnu í Hong Kong í gær þar sem Sepp Blatter, forseti FIFA, var staddur. 24. apríl 2014 23:30
Fyrrum FIFA-stjórnandi borinn þungum sökum | Myndband Jack Warner, fyrrum varaforseti FIFA, er sakaður um að hafa selt Katar HM-atkvæði sitt dýrum dómi. 17. mars 2014 23:36
FIFA: Engin ákvörðun tekin enn um HM 2022 Þrátt fyrir yfirlýsingar eins hæst setta embættismanns Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur engin ákvörðun verið tekin um hvort að HM 2022 í Katar fari fram að vetri til. 8. janúar 2014 13:54
Blatter: Ómögulegt að spila í 45 gráðu hita Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, viðurkennir í samtali við France Football að ómögulegt sé að halda HM í Katar yfir sumarmánuðina. 28. janúar 2014 13:00
Platini óánægður með forystumenn FIFA Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, er ekki ánægður með að Jerome Valcke hafi tjáð sig um HM 2022 í vikunni. 10. janúar 2014 13:00
Fjórir vellir ekki tilbúnir í Brasilíu Þó svo aðeins séu 100 dagar í HM í Brasilíu og fjórir leikvellir ekki enn tilbúnir er Sepp Blatter, forseti FIFA, hinn rólegasti. 4. mars 2014 09:21