Innlent

Friðrik Valur líklega farinn úr landi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir sautján ára pilti í gærdag. Sá heitir Friðrik Valur Hákonarson og var beðinn um að hringja heim til sín.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er ekki búið að finna drenginn ennþá. Hinsvegar leikur grunur á að hann sé farinn úr landi.

Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið um ferðir Friðriks Vals eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×