Heidi Klum var án efa best klædda mamman á fótboltavellinum um helgina er hún fylgdist með syni sínum Henry keppa.
Dressið sem ofurfyrirsætan valdi sér hefði getað gengið við nánast hvaða tilefni sem er enda klassískt, kvenlegt og pínu rokkaði í senn. Síðast en ekki síst auðvelt að tileinka sér.