Mickelson reyndi við 123 milljóna kr. golfhögg á NFL leik | myndband 16. október 2012 13:45 Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson reyndi sig við óvenjulegt golfhögg á mánudaginn þar sem að San Diego Chargers og Denver Broncos mættust í NFL deildinni. Mickelson fékk eina tilraun til þess að slá golbolta í skotmark af um 90 metra færi á fótboltavellinum. Og ef höggið heppnaðist ætlaði KPMG fyrirtækið að gefa 123 milljónir kr. sem góðgerðafélagið FirstBook nyti góðs af. Mickelson er mikill stuðningsmaður San Diego Chargers og fékk hann góðan stuðning frá áhorfendum sem voru rétt um 70 þúsund. Í myndbandinu má sjá hvernig til tókst hjá Mickelson, en hann hefur oft slegið betri golfhögg en FirstBook fékk um 6 milljónir kr. í sinn hlut. Í myndbandinu má sjá hvernig til tókst hjá Mickelson. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson reyndi sig við óvenjulegt golfhögg á mánudaginn þar sem að San Diego Chargers og Denver Broncos mættust í NFL deildinni. Mickelson fékk eina tilraun til þess að slá golbolta í skotmark af um 90 metra færi á fótboltavellinum. Og ef höggið heppnaðist ætlaði KPMG fyrirtækið að gefa 123 milljónir kr. sem góðgerðafélagið FirstBook nyti góðs af. Mickelson er mikill stuðningsmaður San Diego Chargers og fékk hann góðan stuðning frá áhorfendum sem voru rétt um 70 þúsund. Í myndbandinu má sjá hvernig til tókst hjá Mickelson, en hann hefur oft slegið betri golfhögg en FirstBook fékk um 6 milljónir kr. í sinn hlut. Í myndbandinu má sjá hvernig til tókst hjá Mickelson.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira