Stjórnarskrártillögur því miður ekki nógu góðar Haraldur Ólafsson skrifar 16. október 2012 06:00 Í tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem nú liggja fyrir eru margir kaflar með fögrum orðum um mannréttindi, lýðræði og hvers kyns frelsi og rétt. Allt ber það vott um manngæsku og réttsýni ráðsins og að ráðamenn hafi tekið starf sitt alvarlega enda ýmsir þeirra þekktir sómamenn. Undir lok stjórnarskrárdraganna kemur í ljós að hægt á að vera að breyta stjórnarskrá með einföldum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu og jafnvel án þjóðaratkvæðis ef fimm sjöttu hlutar Alþingis standa að breytingunni. Nokkuð auðveldlega má í hvelli framselja ríkisvald úr landi með einföldum meirihluta Alþingis og þjóðaratkvæði sem sömu stjórnvöld framkvæma. Þegar valdið er farið burt er hætt við að lítið geti komið fyrir fögur orð í öðrum köflum stjórnarskrárinnar. Fyrirvari um að valdaframsal skuli vera afturkræft er lítils virði, því þótt svo kunni að vera í orði kveðnu getur hæglega orðið óframkvæmanlegt að endurheimta fullveldi einhliða. Þetta atriði eitt og sér er svo veigamikið að óháð öðrum liðum stjórnarskrárdraganna er ekki annað hægt en að neita því að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Áhugamenn um framsal ríkisvalds til útlanda og þeir sem telja að fullveldi þjóðarinnar sé best fyrir komið í höndum annarra en þeirra sem kosnir eru af henni sjálfri ættu að sýna sjálfum sér og samborgurum sínum þá virðingu að stefna ekki á að ná sínu fram með einföldum meirihluta í kosningum sem hugsanlega yrði efnt til í skyndingu við annarlegar aðstæður. Eðlilegt er að miklar og varanlegar breytingar á stjórnskipun, þar á meðal innlimun í erlent ríkjasamband, yrðu ekki nema að baki stæði aukinn meirihluti þjóðarinnar og að sá aukni meirihluti hafi verið um nokkra hríð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gjaldskrár munu ekki virka til að koma aftur framleiðslu af stað Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Mannúð og samvinna á tímum sögulegra þjáninga Sólrún María Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar Skoðun Þegar rykið hefur sest Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Búum til réttlátt lífeyriskerfi Hrafn Magnússon skrifar Skoðun Á undan jarðýtu komi fornleifafræðingur… Stefán Pálsson skrifar Skoðun Hin raunverulega byggðastefna Jón Þór Kristjánsson skrifar Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar Skoðun Rúmir 30 milljarðar í fangelsi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Sjá meira
Í tillögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sem nú liggja fyrir eru margir kaflar með fögrum orðum um mannréttindi, lýðræði og hvers kyns frelsi og rétt. Allt ber það vott um manngæsku og réttsýni ráðsins og að ráðamenn hafi tekið starf sitt alvarlega enda ýmsir þeirra þekktir sómamenn. Undir lok stjórnarskrárdraganna kemur í ljós að hægt á að vera að breyta stjórnarskrá með einföldum meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu og jafnvel án þjóðaratkvæðis ef fimm sjöttu hlutar Alþingis standa að breytingunni. Nokkuð auðveldlega má í hvelli framselja ríkisvald úr landi með einföldum meirihluta Alþingis og þjóðaratkvæði sem sömu stjórnvöld framkvæma. Þegar valdið er farið burt er hætt við að lítið geti komið fyrir fögur orð í öðrum köflum stjórnarskrárinnar. Fyrirvari um að valdaframsal skuli vera afturkræft er lítils virði, því þótt svo kunni að vera í orði kveðnu getur hæglega orðið óframkvæmanlegt að endurheimta fullveldi einhliða. Þetta atriði eitt og sér er svo veigamikið að óháð öðrum liðum stjórnarskrárdraganna er ekki annað hægt en að neita því að leggja tillögur stjórnlagaráðs til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Áhugamenn um framsal ríkisvalds til útlanda og þeir sem telja að fullveldi þjóðarinnar sé best fyrir komið í höndum annarra en þeirra sem kosnir eru af henni sjálfri ættu að sýna sjálfum sér og samborgurum sínum þá virðingu að stefna ekki á að ná sínu fram með einföldum meirihluta í kosningum sem hugsanlega yrði efnt til í skyndingu við annarlegar aðstæður. Eðlilegt er að miklar og varanlegar breytingar á stjórnskipun, þar á meðal innlimun í erlent ríkjasamband, yrðu ekki nema að baki stæði aukinn meirihluti þjóðarinnar og að sá aukni meirihluti hafi verið um nokkra hríð.
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Skoðun Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir skrifar
Skoðun Sameining Garðabæjar og Hafnarfjarðar – kostir – ókostir - skynsemi Ó. Ingi Tómasson skrifar
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Hvernig getum við notað nýjar ráðleggingar um mataræði? Óla Kallý Magnúsdóttir,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun