Lífið

Krummi dustar rykið af plötunum sínum

Krummi Björgvinsson.
Krummi Björgvinsson.

„Það verður spiluð tónlist frá eldri tímum eins og blús og kántrý í bland við nýrra," svarar Krummi Björgvinsson tónlistarmaður spurður hverng tónlist hann ætlar að spila á Boston barnum á Laugavegi 28b í kvöld en þar mun hann þeyta skífum fyrir gesti staðarins.

„Ég hef ekki plötusnúðast lengi þannig að ég ákvað að dusta af nokkrum plötum og gera mér góða kvöldstund með góðu fólki," svarar hann spurður hvert sé tilefnið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.