Justin Thomas vann í fyrsta sinn í Malasíu - Dubuisson bestur í Tyrklandi 1. nóvember 2015 19:15 Hinn ungi Justin Thomas getur verið ánægður með frammistöðuna um helgina. Getty Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas sigraði á CIMB Classic mótinu sem kláraðist í morgun en þetta er fyrsti sigur þessa 22 ára kylfings á PGA-mótaröðinni. Thomas tókst að fá þrjá fugla í röð á seinni níu holunum sem tryggðu honum að lokum sigurinn en hann lék hringina fjóra á Kuala Lumpur vellinum á 26 höggum undir pari. Ástralski kylfingurinn Adam Scott endaði í öðru sæti á 25 höggum undir pari sem verður að teljast gott miðað við að hann var að prufa nýtt púttgrip alla vikuna. Spennan var ekkert minni á Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fór fram á Evrópumótarðinni en þar voru nánast allir bestu kylfingar hennar meðal þátttakenda. Það var Ryder-stjarnan Victor Dubuisson sem stóð uppi sem sigurvegari en hann fékk fugl á lokaholuna til þess að tryggja sér sigurinn og rúmlega 150 milljónir króna í verðlaunafé. Jaco Van Zil frá Suður-Afríku endaði í öðru sæti en Rory McIlroy var einnig í toppbaráttunni alla helgina og endaði að jafn í sjötta sæti. Um næstu helgi fer svo fyrsta heimsmót tímabilsins fram á Sheshan vellinum í Kína er þar leika flestir bestu kylfingar heims um fúlgur fjár. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas sigraði á CIMB Classic mótinu sem kláraðist í morgun en þetta er fyrsti sigur þessa 22 ára kylfings á PGA-mótaröðinni. Thomas tókst að fá þrjá fugla í röð á seinni níu holunum sem tryggðu honum að lokum sigurinn en hann lék hringina fjóra á Kuala Lumpur vellinum á 26 höggum undir pari. Ástralski kylfingurinn Adam Scott endaði í öðru sæti á 25 höggum undir pari sem verður að teljast gott miðað við að hann var að prufa nýtt púttgrip alla vikuna. Spennan var ekkert minni á Tyrklandi þar sem Turkish Airlines Open fór fram á Evrópumótarðinni en þar voru nánast allir bestu kylfingar hennar meðal þátttakenda. Það var Ryder-stjarnan Victor Dubuisson sem stóð uppi sem sigurvegari en hann fékk fugl á lokaholuna til þess að tryggja sér sigurinn og rúmlega 150 milljónir króna í verðlaunafé. Jaco Van Zil frá Suður-Afríku endaði í öðru sæti en Rory McIlroy var einnig í toppbaráttunni alla helgina og endaði að jafn í sjötta sæti. Um næstu helgi fer svo fyrsta heimsmót tímabilsins fram á Sheshan vellinum í Kína er þar leika flestir bestu kylfingar heims um fúlgur fjár.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira