Verulegur sandstormur víða 31. ágúst 2014 16:46 Hörgárdalur í dag. mynd/sigríður edith „Hugsanlega er einhverja ösku að sjá, en þá mjög litla. Hún sést allavega ekki á radar,“ segir Guðrún Jóhannesdóttir verkefnastjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Dimman mökk leggur yfir stórt svæði umhverfis eldstöðina og hafa fjölmargir haft samband við fréttastofuna og talið að um hugsanlegt öskuský sé að ræða. Sú er þó ekki raunin, því mikið hvassviðri er á svæðinu og leggur sandstorm og mikið moldviðri yfir svæðið sem í kjölfarið þyrlar upp tilheyrandi ryki.mynd/sigríður edith„Sandstormurinn er verulegur í öllum þessum veðurofsa og hann skýrir þetta. Það er mjög slæmt veður og lægð að ganga yfir landið en ætti að fara minnkandi með kvöldinu,“ segir Guðrún. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 er staddur á Skútustöðum í Mývatnssveit segir fokið umtalsvert. Kristján Már er að sjálfsögðu á vaktinni og setti út hvítan disk fyrir hádegi.Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2.mynd/egill aðalsteinsson„Á tuttugu mínútum sáum við talsvert af fínum dökkum kornum á disknum,“ segir Kristján. Einar Guðmann, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, setti sömuleiðis út disk á Akureyri í morgun og varð sá drullugur á skömmum tíma. Einar vildi ekkert fullyrða hvort um ösku væri að ræða og taldi hann raunar líklegra á þeim tíma að um moldrok væri að ræða. Ómögulegt er hins vegar að fullyrða nokkuð um það.mynd/sigríður edithmynd/sigríður edith Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31. ágúst 2014 15:17 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
„Hugsanlega er einhverja ösku að sjá, en þá mjög litla. Hún sést allavega ekki á radar,“ segir Guðrún Jóhannesdóttir verkefnastjóri almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra. Dimman mökk leggur yfir stórt svæði umhverfis eldstöðina og hafa fjölmargir haft samband við fréttastofuna og talið að um hugsanlegt öskuský sé að ræða. Sú er þó ekki raunin, því mikið hvassviðri er á svæðinu og leggur sandstorm og mikið moldviðri yfir svæðið sem í kjölfarið þyrlar upp tilheyrandi ryki.mynd/sigríður edith„Sandstormurinn er verulegur í öllum þessum veðurofsa og hann skýrir þetta. Það er mjög slæmt veður og lægð að ganga yfir landið en ætti að fara minnkandi með kvöldinu,“ segir Guðrún. Samkvæmt Veðurstofu Íslands er búist við stormi víða um land með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er jafnframt búist við mikilli úrkomu á suðausturlandi og er hætt við skriðum á þeim slóðum. Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 er staddur á Skútustöðum í Mývatnssveit segir fokið umtalsvert. Kristján Már er að sjálfsögðu á vaktinni og setti út hvítan disk fyrir hádegi.Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2.mynd/egill aðalsteinsson„Á tuttugu mínútum sáum við talsvert af fínum dökkum kornum á disknum,“ segir Kristján. Einar Guðmann, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, setti sömuleiðis út disk á Akureyri í morgun og varð sá drullugur á skömmum tíma. Einar vildi ekkert fullyrða hvort um ösku væri að ræða og taldi hann raunar líklegra á þeim tíma að um moldrok væri að ræða. Ómögulegt er hins vegar að fullyrða nokkuð um það.mynd/sigríður edithmynd/sigríður edith
Bárðarbunga Tengdar fréttir „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31. ágúst 2014 15:17 Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09 Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25 Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Aðgerðir enn á hættustigi Ekki þykir ástæða til að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna að svo stöddu. 31. ágúst 2014 15:17
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Gos hafið að nýju Af vefmyndavél Mílu má glögglega sjá að gos er hafið að nýju í Holuhrauni norðan Dyngjujökuls, á sama stað og gos hófst aðfaranótt föstudags. 31. ágúst 2014 06:09
Innanlandsflug liggur niðri vegna óveðurs Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferð. 31. ágúst 2014 11:25
Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gær "Svona eftir á er maður frekar skelkaður,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar tvö. 31. ágúst 2014 13:53
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37