Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2020 09:00 Liverpool mennirnir Alex Oxlade-Chamberlain, Andy Robertson, Roberto Firmino, Trent Alexander-Arnold, Virgil Van Dijk og Mohamed Salah eru örugglega orðnir óþreyjufullir eftir því að fá að tryggja sér titilinn. Getty/Laurence Griffiths Ensku úrvalsdeildarliðin vinna núna út frá verkefninu „Project Restart“ sem enska úrvalsdeildin kynnti fyrir félögunum á síðasta fundi þeirra. Kórónuveiran COVID-19 hefur séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars síðastliðinn og liðin í deildinni eiga eftir að spila níu eða tíu leiki. Enska úrvalsdeildin er á fullu að skipuleggja endurkomu sína en allt mun þó ráðast af því hvort hún fái grænt ljós frá stjórnvöldum og sýni fram á að hægt sé að fylgja öllum reglum um smithættu. Could Premier League football be back on our screens on June 8? @Lawton_Times details the "Project Restart" plan that aims to resume the season behind closed doors https://t.co/Yr2mfF0YUm— Times Sport (@TimesSport) April 27, 2020 Sumarleikir ensku úrvalsdeildarinnar eru nú sagðir skrefi nær veruleikanum ef marka má fréttir af nýju skipulagi deildarinnar sem félögin fengu í hendurnar á dögunum. The Times fjallar um „Project Restart“ en samkvæmt því er ætlunin að klára tímabilið án áhorfenda og á útvöldum leikvöngum sem standast strangar öryggiskröfur. Ein aðalástæðan fyrir þvi að spila leikina á fáum leikvöllum er að minnka þörfina fyrir lögreglumenn, læknisþjónustu og prófanir. Græna ljósið þarf samt alltaf að koma frá stjórnvöldum. Samkvæmt „Project Restart“ eiga liðin að byrja að æfa fyrir 18. maí og leikirnir fara síðan af stað þremur vikum síðan. Á áætlun er síðan að klára mótið frá 8. júní til 27. júlí. Start date confirmed Approved stadiums onlyThe Premier League looks set to return, with only 'approved stadiums' hosting matches. https://t.co/6MKBAGD3Ay— SPORTbible (@sportbible) April 27, 2020 Það mun koma í ljós 1. maí næstkomandi hvaða vellir fá það verkefni að hýsa síðustu níu umferðirnar en um það verður sérstök kosning. Stjórnvöld hafa líka hvatt ensku úrvalsdeildina til að hefja aftur leik og klára tímabilið því það er að þeirra mati talið geta haft góð áhrif á ensku þjóðarsálina á þessum erfiðum tímum. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarliðin vinna núna út frá verkefninu „Project Restart“ sem enska úrvalsdeildin kynnti fyrir félögunum á síðasta fundi þeirra. Kórónuveiran COVID-19 hefur séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. mars síðastliðinn og liðin í deildinni eiga eftir að spila níu eða tíu leiki. Enska úrvalsdeildin er á fullu að skipuleggja endurkomu sína en allt mun þó ráðast af því hvort hún fái grænt ljós frá stjórnvöldum og sýni fram á að hægt sé að fylgja öllum reglum um smithættu. Could Premier League football be back on our screens on June 8? @Lawton_Times details the "Project Restart" plan that aims to resume the season behind closed doors https://t.co/Yr2mfF0YUm— Times Sport (@TimesSport) April 27, 2020 Sumarleikir ensku úrvalsdeildarinnar eru nú sagðir skrefi nær veruleikanum ef marka má fréttir af nýju skipulagi deildarinnar sem félögin fengu í hendurnar á dögunum. The Times fjallar um „Project Restart“ en samkvæmt því er ætlunin að klára tímabilið án áhorfenda og á útvöldum leikvöngum sem standast strangar öryggiskröfur. Ein aðalástæðan fyrir þvi að spila leikina á fáum leikvöllum er að minnka þörfina fyrir lögreglumenn, læknisþjónustu og prófanir. Græna ljósið þarf samt alltaf að koma frá stjórnvöldum. Samkvæmt „Project Restart“ eiga liðin að byrja að æfa fyrir 18. maí og leikirnir fara síðan af stað þremur vikum síðan. Á áætlun er síðan að klára mótið frá 8. júní til 27. júlí. Start date confirmed Approved stadiums onlyThe Premier League looks set to return, with only 'approved stadiums' hosting matches. https://t.co/6MKBAGD3Ay— SPORTbible (@sportbible) April 27, 2020 Það mun koma í ljós 1. maí næstkomandi hvaða vellir fá það verkefni að hýsa síðustu níu umferðirnar en um það verður sérstök kosning. Stjórnvöld hafa líka hvatt ensku úrvalsdeildina til að hefja aftur leik og klára tímabilið því það er að þeirra mati talið geta haft góð áhrif á ensku þjóðarsálina á þessum erfiðum tímum.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Sjá meira