23% áhorf á Formúlu 1 30. nóvember 2009 10:24 Lewis Hamilton er vinsæll kappaksturskappi og kominn í vaxmyndasafn í London. FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. Áhorf hefur mælst gott á íþróttina hérlendis, en hæst bar mótið í Mónakó með 23% áhorf, en það hefur verið með vinsælustu mótunum síðustu ár. Kappaksturinn í Kanada verður aftur á dagskrá og nýtt mót í Suður Kóreu. Nokkrar breytingar verða á útfærslu Formúlu 1 á næsta ári og verður bannað að bæta bensíni á keppnisbíla, en dekkjaskipti leyfð. Þá verða fjögur ný lið á ráslínunni og 26 ökumenn í stað 20 í ár. Fjöldi nýrra ökumanna kemur til sögunnar og margir ökumenn skipa um lið, en Jenson Button, heimsmeistarinn er farinn til McLaren og verður þar með Lewis Hamilton. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
FIA, alþjóðabílasambandið hefur afráðið að 19 Formúlu 1 mót verði árið 2010, en það er tveimur fleira en var í ár. Öll mót verða í beinni í útsendingu á Stöð 2 Sport eins og tvö síðustu ár. Áhorf hefur mælst gott á íþróttina hérlendis, en hæst bar mótið í Mónakó með 23% áhorf, en það hefur verið með vinsælustu mótunum síðustu ár. Kappaksturinn í Kanada verður aftur á dagskrá og nýtt mót í Suður Kóreu. Nokkrar breytingar verða á útfærslu Formúlu 1 á næsta ári og verður bannað að bæta bensíni á keppnisbíla, en dekkjaskipti leyfð. Þá verða fjögur ný lið á ráslínunni og 26 ökumenn í stað 20 í ár. Fjöldi nýrra ökumanna kemur til sögunnar og margir ökumenn skipa um lið, en Jenson Button, heimsmeistarinn er farinn til McLaren og verður þar með Lewis Hamilton.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira