Auroracoin hríðfellur í verði Samúel Karl Ólason Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. mars 2014 13:25 Mynd/Auroracoin.org Hin nýja rafmynt Auroracoin, sem er nú verið að dreifa til allra Íslendinga sem vilja, hefur hríðfallið í verði frá því að dreifingin hófst. Verðþróun gjaldmiðilsins borið saman við bandaríkjadal má sjá á meðfylgjandi mynd neðst í fréttinni og hér. Heildar markaðsvirði Auroracoin hefur fallið mikið og er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. „Margir Íslendingar hafa ákveðið að selja aurana sína fyrir bitcoin eða aðra gjaldmiðla. Á sama tíma eru einhverjir úti í heimi að kaupa þessa aura, og veðja á að verðið hækki. Það var alveg ljóst frá byrjun að einhver hluti fólks myndi selja aurana sína strax og það kynni að hafa þessi áhrif,“segir Baldur Friggjar Óðinsson, sem er dulnefni fyrir þann hóp eða einstakling sem stendur fyrir Auroracoin. Þó segir Baldur að með tímanum muni stöðugleiki nást. „Með tímanum mun myndast stöðugra verð á gjaldmiðilinn, eftir því sem fleiri skipta með hann. Það er ómögulegt að segja hvar það verð ber niður. Framtíðin verður að leiða það í ljós.“ Erfitt er að segja til um ástæðu gengishrunsins og eru ýmsar kenningar á lofti. Á spjallborðum og netsamfélögum þar sem áhugamenn um netgjaldmiðla koma saman er fólk hvatt til að hætta viðskiptum með Auroracoin og losa sig við aurinn. Aðstandendur verkefnisins fullyrða að verkefnaáætlun fyrir Auroracoin sé enn í gildi, allt hafi farið eftir áætlun og að hér sé fyrst og fremst um ræða nettröll. Því ætti að taka öllu sem fullyrt er um gengishrun Auroracoin með hæfilegum fyrirvara, eins og huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson orðar það. Hann hefur einnig ítrekað bent á að gengi Auroracoin hafi á síðustu mánuðum hækkað gríðarlega vegna spákaupmennsku og því hafi verið viðbúið að gengi AURsins myndi jafnast út með einhverjum hætti. Smári McCarthy, forritari, segir ansi athyglisverða þróun hafa átt sér stað í nótt. Aðstandendur verkefnisins hafi innleitt nýja peningastefnu í kóðun Auroracoin, þetta útskýri þó ekki gengishrunið sem slíkt. Þessi nýja stefna breytti reglum um hvernig AUR er deilt út. Nú hafa rúmlega 6,5 prósent Íslendinga sótt sinn skammt og eru að opnast möguleikar fyrir fólk að nota AURinn.Hér má sjá þróun Auroracoin síðustu sjö daga.Mynd/coinmarketcap.com/ Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Seðlabankinn varar við sýndarfé Fellur út fyrir lagaramma um gjaldmiðla hér á landi og sveiflast mjög í verði. 19. mars 2014 16:36 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Íslensk rafmynt hækkar hratt í verði Virði hinnar nýju rafmyntar, Auroracoin, hefur rokið upp á síðustu dögum og hefur hækkað um tæp 120 prósent síðasta sólarhring. 3. mars 2014 15:48 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Hin nýja rafmynt Auroracoin, sem er nú verið að dreifa til allra Íslendinga sem vilja, hefur hríðfallið í verði frá því að dreifingin hófst. Verðþróun gjaldmiðilsins borið saman við bandaríkjadal má sjá á meðfylgjandi mynd neðst í fréttinni og hér. Heildar markaðsvirði Auroracoin hefur fallið mikið og er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. „Margir Íslendingar hafa ákveðið að selja aurana sína fyrir bitcoin eða aðra gjaldmiðla. Á sama tíma eru einhverjir úti í heimi að kaupa þessa aura, og veðja á að verðið hækki. Það var alveg ljóst frá byrjun að einhver hluti fólks myndi selja aurana sína strax og það kynni að hafa þessi áhrif,“segir Baldur Friggjar Óðinsson, sem er dulnefni fyrir þann hóp eða einstakling sem stendur fyrir Auroracoin. Þó segir Baldur að með tímanum muni stöðugleiki nást. „Með tímanum mun myndast stöðugra verð á gjaldmiðilinn, eftir því sem fleiri skipta með hann. Það er ómögulegt að segja hvar það verð ber niður. Framtíðin verður að leiða það í ljós.“ Erfitt er að segja til um ástæðu gengishrunsins og eru ýmsar kenningar á lofti. Á spjallborðum og netsamfélögum þar sem áhugamenn um netgjaldmiðla koma saman er fólk hvatt til að hætta viðskiptum með Auroracoin og losa sig við aurinn. Aðstandendur verkefnisins fullyrða að verkefnaáætlun fyrir Auroracoin sé enn í gildi, allt hafi farið eftir áætlun og að hér sé fyrst og fremst um ræða nettröll. Því ætti að taka öllu sem fullyrt er um gengishrun Auroracoin með hæfilegum fyrirvara, eins og huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson orðar það. Hann hefur einnig ítrekað bent á að gengi Auroracoin hafi á síðustu mánuðum hækkað gríðarlega vegna spákaupmennsku og því hafi verið viðbúið að gengi AURsins myndi jafnast út með einhverjum hætti. Smári McCarthy, forritari, segir ansi athyglisverða þróun hafa átt sér stað í nótt. Aðstandendur verkefnisins hafi innleitt nýja peningastefnu í kóðun Auroracoin, þetta útskýri þó ekki gengishrunið sem slíkt. Þessi nýja stefna breytti reglum um hvernig AUR er deilt út. Nú hafa rúmlega 6,5 prósent Íslendinga sótt sinn skammt og eru að opnast möguleikar fyrir fólk að nota AURinn.Hér má sjá þróun Auroracoin síðustu sjö daga.Mynd/coinmarketcap.com/
Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Seðlabankinn varar við sýndarfé Fellur út fyrir lagaramma um gjaldmiðla hér á landi og sveiflast mjög í verði. 19. mars 2014 16:36 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Íslensk rafmynt hækkar hratt í verði Virði hinnar nýju rafmyntar, Auroracoin, hefur rokið upp á síðustu dögum og hefur hækkað um tæp 120 prósent síðasta sólarhring. 3. mars 2014 15:48 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58
Seðlabankinn varar við sýndarfé Fellur út fyrir lagaramma um gjaldmiðla hér á landi og sveiflast mjög í verði. 19. mars 2014 16:36
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01
Íslensk rafmynt hækkar hratt í verði Virði hinnar nýju rafmyntar, Auroracoin, hefur rokið upp á síðustu dögum og hefur hækkað um tæp 120 prósent síðasta sólarhring. 3. mars 2014 15:48
Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00