Erlent

Falist eftir 4 vikna barni í herinn

Þjóðverjar falast eftir fjögra vikna barni í herþjónustu. Þýskiherinn sendi út tilkynningu til fjögra vikna gamals barns og skipuðu honum að mæta til vinnu innan næstu tíu daga. Talið er að starfsmaður hafi setti inn vitlausan afmælisdag þegar senda átti út tilkynningarnar. Hringt var í fjölskylduna um leið og atvikið uppgötvaðist og þau beðin um að hunsa tilkynningu hersins sem væri á leið til þeirra í póstinum.



 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×