Veiðiheimildir enn skertar 13. ágúst 2004 00:01 "Þegar ákveðið var að gefa sóknardagabátum færi á að skipta yfir í kvótakerfið var sérstaklega tekið fram að ekki yrði tekinn kvóti frá öðrum aðilum í sjávarútvegi," segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um leyfilegar veiðar á næsta fiskveiðiári, sem hefst þann 1. september. Landssamband íslenskra útvegsmanna segir að um sjö prósenta skerðingu sé að ræða á kostnað aflamarksskipa. Arthur segir marga smábátaeigendur nú bíða átekta hvort staðið verði við þau loforð sem gefin voru. "Það voru skýr loforð frá æðstu stöðum að kvóti smábátaeigenda yrði viðbót og ekki ætti að skerða heimildir annarra. Við erum enn óhressir með missi dagakerfisins en burtséð frá því verður fróðlega að sjá hvort gefin loforð verða látin standa." Landssamband íslenskra útvegsmanna reiknar út að skerðing aflamarksskipanna nemi 11 þúsund tonnum vegna línuívilnunar og veiðiheimilda sem færðar hafa verið smábátaeigendum. Sú skerðing nemi alls sjö prósentum að teknu tilliti til minni heildarafla á komandi fiskveiðiári. Heildarþorskaflinn verður 205 þúsund tonn, sem er fjögur þúsund tonnum minna en á núverandi fiskveiðiári. Friðrik J. Arngrímsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir lítið nýtt í reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins. "Flestar stærðir sem þarna koma fram voru þekktar og fátt nýtt í þessu sem við hér höfðum ekki gert okkur grein fyrir." Hjá Fiskistofu verður brátt lokið við að reikna úthlutun á hvern flokk skipa. Samkvæmt reglugerðinni verður einnig rúmlega þrjú þúsund þorskígildislestum ráðstafað til þeirra byggðarlaga sem lent hafa í vanda vegna samdráttar eða skerðingar fiskveiðiheimilda undanfarin ár. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
"Þegar ákveðið var að gefa sóknardagabátum færi á að skipta yfir í kvótakerfið var sérstaklega tekið fram að ekki yrði tekinn kvóti frá öðrum aðilum í sjávarútvegi," segir Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda. Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út reglugerð um leyfilegar veiðar á næsta fiskveiðiári, sem hefst þann 1. september. Landssamband íslenskra útvegsmanna segir að um sjö prósenta skerðingu sé að ræða á kostnað aflamarksskipa. Arthur segir marga smábátaeigendur nú bíða átekta hvort staðið verði við þau loforð sem gefin voru. "Það voru skýr loforð frá æðstu stöðum að kvóti smábátaeigenda yrði viðbót og ekki ætti að skerða heimildir annarra. Við erum enn óhressir með missi dagakerfisins en burtséð frá því verður fróðlega að sjá hvort gefin loforð verða látin standa." Landssamband íslenskra útvegsmanna reiknar út að skerðing aflamarksskipanna nemi 11 þúsund tonnum vegna línuívilnunar og veiðiheimilda sem færðar hafa verið smábátaeigendum. Sú skerðing nemi alls sjö prósentum að teknu tilliti til minni heildarafla á komandi fiskveiðiári. Heildarþorskaflinn verður 205 þúsund tonn, sem er fjögur þúsund tonnum minna en á núverandi fiskveiðiári. Friðrik J. Arngrímsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir lítið nýtt í reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins. "Flestar stærðir sem þarna koma fram voru þekktar og fátt nýtt í þessu sem við hér höfðum ekki gert okkur grein fyrir." Hjá Fiskistofu verður brátt lokið við að reikna úthlutun á hvern flokk skipa. Samkvæmt reglugerðinni verður einnig rúmlega þrjú þúsund þorskígildislestum ráðstafað til þeirra byggðarlaga sem lent hafa í vanda vegna samdráttar eða skerðingar fiskveiðiheimilda undanfarin ár.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira