Ofurfyrirsætan Miranda Kerr hættir bara ekki að vera guðdómlega falleg og flott til fara, alveg sama hvert tilefnið er eða hvaða vikudagur það er.
Á meðylgjandi myndum má sjá fyrirsætuna farsælu bregða fyrir sjö sinnum, í ólíkum fatnaði, í vinnu og í frí. Hún virðist bara vera ein þeirra sem lítur vel út í öllu.
Eða hvað finnst þér?
Nokkuð hversdagsleg með syni sínum á röltinu. Glæsileg engu að síður.Með hárið tekið aftur, dökk gleraugu og í leddara við klassískar gallabuxur.Algjör skvísa!Stórglæsileg í hnésíðu pilsi og með liðaða hár.Prjónapeysa og leðurbuxur - blanda sem virkar alltaf!