Tillögu um afnám þóknunar vísað til borgarráðs Sylvía Hall skrifar 19. júní 2018 21:40 Sanna Magdalena Mörtudóttir. Vísir Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram. Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Sjá meira
Tillaga Sönnu Magdalenu Mörtudóttur um afnám þóknunar fyrir nefndarsetu verður vísað til borgarráðs. Þetta var samþykkt um níuleytið í kvöld eftir atkvæðagreiðslu, en tólf greiddu atkvæði með því að tillögunni yrði vísað til ráðsins til frekari umræðu. Sanna, sem er eini borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, lagði tillöguna fram á fundi í kvöld en hún hefur vakið mikla umræðu síðastliðna daga. Í tillögunni segir að borgarfulltrúar fái í raun tvöföld laun með því að fá þóknun fyrir fundarsetu og undirbúning á vinnutíma. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Sanna að borgarfulltrúar með 700 þúsund í grunnlaun þyrftu ekki álagsgreiðslur. Hún sagði jafnframt grunnlaun borgarfulltrúa vera nógu há til að ná yfir undirbúning og yfirvinnu, en borgarfulltrúar mega ekki afþakka þóknanir af slíku tagi. Komi til þess að hún fái þóknun fyrir slíka vinnu muni hún láta greiðslurnar renna til góðs málefnis.Dagur segir ekki hægt að líta á greiðslurnar líkt og tímakaup Í umræðum um tillöguna sagði Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, sagði núverandi launakerfi vera í grunninn gott og það hafi verið reynt að einfalda á síðustu árum. Hann segir þó kerfið ekki vera ritað í stein og því sjálfsagt að ræða það. Hann sagði þó umræðuna hafa gefið í skyn að greiðslur til borgarfulltrúa séu óhóf og hann sé ósammála því. Einnig bætti hann því við að vinnan sem fylgi því að sitja í stjórnum sé mikil og mínútur sem fari í fundarsetu séu aðeins brotabrot af þeirri vinnu sem fari fram.
Borgarstjórn Tengdar fréttir Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57 Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Sjá meira
Vill banna laun fyrir fundarsetu Sanna Magdalena, borgarfulltrúi sósíalista, ætlar að leggja fram tillögu um að banna stjórnendum borgarinnar að þiggja laun fyrir fundarsetu. 17. júní 2018 12:57
Hafnar sjálf aukagreiðslum sem borgarfulltrúi Sanna Magdalena leggur til að borgarfulltrúar og starfsmenn borgarinnar fái ekki þóknun fyrir fundi í vinnutíma en álagsgreiðslur geta verið nokkur hundruð þúsund í hverjum mánuði. Hún segir laun stjórnenda borgarinnar nógu há til að dekka undirbúning og yfirvinnu. 18. júní 2018 19:37