Alonso vantar einn sigur í þrennuna Bragi Þórðarson skrifar 19. júní 2018 18:30 Fernando Alonso. vísir/afp Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fernando Alonso ásamt liðsfélögum sínum stóð uppi sem sigurvegari í 24 tíma Le Mans kappakstrinum um helgina. Alonso keppir fyrir Toyota í þolaksturskeppnum í ár ásamt því að keyra fyrir McLaren í Formúlu 1. Liðsfélagar Spánverjans eru báðir fyrr um Formúlu 1 ökumenn, þeir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima. Þetta var fyrsti sigur Toyota í Le Mans þrátt fyrir margar tilraunir síðastliðin ár. Hin fullkomna þrenna í kappakstri er að ná að vinna Mónakó, Le Mans og Indy 500. Þessu hefur aðeins einum ökuþór tekist í sögu bílaíþrótta í heiminum og var það Graham Hill sem gerði það fyrir um 50 árum síðan. Alonso hefur nú sigrað bæði Mónakó og Le Mans. Spánverjinn reyndi við Indy 500 í fyrra en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Það er því talið líklegt að Fernando hætti í Formúlu 1 eftir þetta tímabil og fari að einbeita sér að Indy Car mótinu í Bandaríkjunum til að fullkomna þrennuna.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira