Settu saman 55 met á árinu 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2011 06:00 Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH. Mynd/Jón Björn Ólafsson Íþróttasamband fatlaðra valdi þau Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur úr Firði/SH íþróttafólk ársins 2011 og fengu þau verðlaunin afhent við viðhöfn í síðustu viku. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins en fyrsta sinn hjá Kolbrúnu. Bæði Jón og Kolbrún eiga glæsilegt ár að baki í sundlauginni, Jón setti fjögur heimsmet og 41 Íslandsmet og Kolbrún setti 10 Íslandsmet. Fram undan hjá þessu öfluga íþróttafólki er undirbúningur og keppni þar sem allir horfa nú til Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í London á næsta ári. Jón Margeir setti eins og áður sagði fjögur heimsmet á árinu. Það fyrsta kom á opna þýska meistaramótinu þegar hann synti 800 metra skriðsund á á 9:07,25 mínútum. Hann setti sitt annað heimsmet í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á bikarmóti ÍF í 25 metra laug þegar hann synti 200 metra skriðsund á 2.00,74 mínútum. Jón setti síðan tvö ný heimsmet á Extra-Stórmóti SH í lok október. Hann synti þá 1.500 metra skriðsund á 16:47,98 mínútum og setti líka heimsmet með því að synda fyrstu 800 metrana á 8:55,89 mínútum. Kolbrún Alda byrjaði árið á því að fá sjómannabikarinn eftirsótta þegar hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga. Hún er nú handhafi 10 Íslandsmeta í sjö greinum auk þess að vera bikarmeistari og margfaldur Íslandsmeistari árið 2011. Innlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra valdi þau Jón Margeir Sverrisson úr Ösp/Fjölni og Kolbrúnu Öldu Stefánsdóttur úr Firði/SH íþróttafólk ársins 2011 og fengu þau verðlaunin afhent við viðhöfn í síðustu viku. Jón og Kolbrún synda bæði í flokki S14, flokki þroskahamlaðra. Þetta er annað árið í röð sem Jón Margeir hlýtur nafnbótina íþróttamaður ársins en fyrsta sinn hjá Kolbrúnu. Bæði Jón og Kolbrún eiga glæsilegt ár að baki í sundlauginni, Jón setti fjögur heimsmet og 41 Íslandsmet og Kolbrún setti 10 Íslandsmet. Fram undan hjá þessu öfluga íþróttafólki er undirbúningur og keppni þar sem allir horfa nú til Ólympíumóts fatlaðra sem fram fer í London á næsta ári. Jón Margeir setti eins og áður sagði fjögur heimsmet á árinu. Það fyrsta kom á opna þýska meistaramótinu þegar hann synti 800 metra skriðsund á á 9:07,25 mínútum. Hann setti sitt annað heimsmet í Vatnaveröld í Reykjanesbæ á bikarmóti ÍF í 25 metra laug þegar hann synti 200 metra skriðsund á 2.00,74 mínútum. Jón setti síðan tvö ný heimsmet á Extra-Stórmóti SH í lok október. Hann synti þá 1.500 metra skriðsund á 16:47,98 mínútum og setti líka heimsmet með því að synda fyrstu 800 metrana á 8:55,89 mínútum. Kolbrún Alda byrjaði árið á því að fá sjómannabikarinn eftirsótta þegar hún vann besta afrekið á Nýárssundmóti fatlaðra barna og unglinga. Hún er nú handhafi 10 Íslandsmeta í sjö greinum auk þess að vera bikarmeistari og margfaldur Íslandsmeistari árið 2011.
Innlendar Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira