Björt framtíð vill „Broskarl“ á matsölustaði Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. október 2013 13:00 Broskarlar gætu orðið áberandi á matsölustöðum ef tillaga Bjartar framtíðar nær fram að ganga. Mynd/Valgarður Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu „Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. Markmiðið er að upplýsa neytendur betur um ástand veitingastaða og annarra staða sem selja matvæli. Broskarlakerfið var tekið upp í Danmörku árið 2001 og felur í sér að gera eftirlistsskýrslur heilbrigðisfulltrúa opinberar og gera neytendur betur upplýsta um ástand fyrirtækja sem selja matvæli. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir að broskarlakerfið verðlauni þau fyrirtæki sem standa sig vel. „Þeir veitingastaðir og allir aðilar sem selja matvæli eru verðlaunaðir fyrir að standa sig vel með þessu kerfi og fá broskarl. Neytendur sjá þá að þessi matsölustaður er í góðu lagi. Þeir matsölustaðir sem eru með eitthvað í ólagi fá fýldari karl,“ segir Guðmundur. Fari svo að tillagan nái fram að ganga má búast við að broskörlum verði fundinn áberandi staður á matsölustöðum. „Tilgangurinn með þessu kerfi er neytendavernd og aukið aðhald á matsölustaði. Það þurfa allir að hlíta eftirliti en nú fá neytendur að sjá hverjir eru að standa sig. Þetta kerfi var tekið upp í Danmörku og gefið mjög góða raun.“ Íslendingar eiga langt í land með að búa við viðunandi neytendavernd að mati Guðmundar. „Við boðum fleiri mál af þessu tagi. Brynhildur Pétursdóttir starfaði áður hjá Neytendasamtökunum áður en hún kom á þing og er vel inni í þessum málaflokki. Hljómgrunnur í öðrum flokkum í garð þessarar tillögu hefur verið góður. Siv Friðleifsdóttir lagði fram þessa tillögu fyrir nokkrum árum. Þetta er framfara mál sem nýtur víðtæks stuðnings.“ Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Þingmenn Bjartar framtíðar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um upptöku á gæðamerkinu „Broskarlinn“ hjá fyrirtækjum sem selja matvæli. Markmiðið er að upplýsa neytendur betur um ástand veitingastaða og annarra staða sem selja matvæli. Broskarlakerfið var tekið upp í Danmörku árið 2001 og felur í sér að gera eftirlistsskýrslur heilbrigðisfulltrúa opinberar og gera neytendur betur upplýsta um ástand fyrirtækja sem selja matvæli. Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartar framtíðar, segir að broskarlakerfið verðlauni þau fyrirtæki sem standa sig vel. „Þeir veitingastaðir og allir aðilar sem selja matvæli eru verðlaunaðir fyrir að standa sig vel með þessu kerfi og fá broskarl. Neytendur sjá þá að þessi matsölustaður er í góðu lagi. Þeir matsölustaðir sem eru með eitthvað í ólagi fá fýldari karl,“ segir Guðmundur. Fari svo að tillagan nái fram að ganga má búast við að broskörlum verði fundinn áberandi staður á matsölustöðum. „Tilgangurinn með þessu kerfi er neytendavernd og aukið aðhald á matsölustaði. Það þurfa allir að hlíta eftirliti en nú fá neytendur að sjá hverjir eru að standa sig. Þetta kerfi var tekið upp í Danmörku og gefið mjög góða raun.“ Íslendingar eiga langt í land með að búa við viðunandi neytendavernd að mati Guðmundar. „Við boðum fleiri mál af þessu tagi. Brynhildur Pétursdóttir starfaði áður hjá Neytendasamtökunum áður en hún kom á þing og er vel inni í þessum málaflokki. Hljómgrunnur í öðrum flokkum í garð þessarar tillögu hefur verið góður. Siv Friðleifsdóttir lagði fram þessa tillögu fyrir nokkrum árum. Þetta er framfara mál sem nýtur víðtæks stuðnings.“
Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira