Aðdáendur urðu fyrir vonbrigðum með endurkomu Spice Girls Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2019 18:07 Kryddpíurnar á tónleikunum í gær. Getty/Dave J Hogan Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. Endurkomu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn í sjö ár sem hljómsveitin spilaði á tónleikum. Í þetta skiptið voru fjórar Kryddpíur mættar til leiks, engin Victoria Beckham, og á dagskrá voru frægustu lög hljómsveitarinnar sem gerði allt vitlaust undir lok síðustu aldar. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis á tónleikunum þar sem sjötíu þúsund manns voru samankomnir á íþróttavellinum Croke Park en margir af helstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um hljóðvandræðin. „Það er eitthvað að þegar áhorfendur á Spice Girls-tónleikum sitja allir í sætunum vegna þess að enginn hefur hugmynd um hvaða lag er verið að spila vegna þess að hljóðið er SVO slæmt,“ skrifaði einn á Twitter á meðan á tónleikunum stóð. Með fylgdi myndband, sem sjá má hér að neðan, og þar má heyra að hljóðið mætti vera betra.There’s something wrong when the crowd at @spicegirls concert are all sitting down because no one has a clue what song is on because the sound really is THAT bad. @mcd_productions@CrokePark@IrishTimes@LovinDublin#SpiceWorldTour#SpiceGirlpic.twitter.com/QkENc7BJ8Y — Sabrina Egerton (@sabrinasstyle_) May 24, 2019Svo virðist sem að vandamálið með hljóðið hafi aðeins hrjáð Kryddpíurnar því að einn Twitter-notandi benti á að ekkert hafi verið að hljóðinu í upphitunaratriðinu.Too bad you can’t hear a thing. The sound is awful. Was perfect for Jess Glynn & is horrific now. Loads of people leaving. — Yvonne Rossiter (@msvonage) May 24, 2019 Mel B sagði á Instagram eftir tónleikana að hún vonaði að hljóðið yrði mun betra á næstu tónleikum hljómsveitarinnar í Cardiff.It's the worst gig I've ever been too— Ci 'All the Gin' Moulton (@cimoulton) May 24, 2019 The #spicegirls put on a fabulous show tonight. But am really surprised that nobody seems to be talking about how poor the sound was. Could hardly make out the words they were saying at times. Was worst sound I've ever heard at a concert pic.twitter.com/UnKsi3B4Wo— Louise Sullivan (@lousul) May 24, 2019 The sound at the Spice Girls at Croke Park is awful— Mary Mc Intyre (@Mc1988) May 24, 2019 Bretland Tónlist Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Svo virðist sem að margir aðdáendur bresku hljómsveitarinnar Spice Girls hafi orðið fyrir talsverðum vonbrigðum á tónleikum sveitarinnar í Dublin í gær. Samfélagsmiðlar loguðu vegna kvartana yfir því að hljóðið á tónleikunum hafi verið mjög ábótavant og illa hafi heyrst í Kryddpíunum. Endurkomu þeirra hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda í fyrsta sinn í sjö ár sem hljómsveitin spilaði á tónleikum. Í þetta skiptið voru fjórar Kryddpíur mættar til leiks, engin Victoria Beckham, og á dagskrá voru frægustu lög hljómsveitarinnar sem gerði allt vitlaust undir lok síðustu aldar. Eitthvað virðist þó hafa farið úrskeiðis á tónleikunum þar sem sjötíu þúsund manns voru samankomnir á íþróttavellinum Croke Park en margir af helstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um hljóðvandræðin. „Það er eitthvað að þegar áhorfendur á Spice Girls-tónleikum sitja allir í sætunum vegna þess að enginn hefur hugmynd um hvaða lag er verið að spila vegna þess að hljóðið er SVO slæmt,“ skrifaði einn á Twitter á meðan á tónleikunum stóð. Með fylgdi myndband, sem sjá má hér að neðan, og þar má heyra að hljóðið mætti vera betra.There’s something wrong when the crowd at @spicegirls concert are all sitting down because no one has a clue what song is on because the sound really is THAT bad. @mcd_productions@CrokePark@IrishTimes@LovinDublin#SpiceWorldTour#SpiceGirlpic.twitter.com/QkENc7BJ8Y — Sabrina Egerton (@sabrinasstyle_) May 24, 2019Svo virðist sem að vandamálið með hljóðið hafi aðeins hrjáð Kryddpíurnar því að einn Twitter-notandi benti á að ekkert hafi verið að hljóðinu í upphitunaratriðinu.Too bad you can’t hear a thing. The sound is awful. Was perfect for Jess Glynn & is horrific now. Loads of people leaving. — Yvonne Rossiter (@msvonage) May 24, 2019 Mel B sagði á Instagram eftir tónleikana að hún vonaði að hljóðið yrði mun betra á næstu tónleikum hljómsveitarinnar í Cardiff.It's the worst gig I've ever been too— Ci 'All the Gin' Moulton (@cimoulton) May 24, 2019 The #spicegirls put on a fabulous show tonight. But am really surprised that nobody seems to be talking about how poor the sound was. Could hardly make out the words they were saying at times. Was worst sound I've ever heard at a concert pic.twitter.com/UnKsi3B4Wo— Louise Sullivan (@lousul) May 24, 2019 The sound at the Spice Girls at Croke Park is awful— Mary Mc Intyre (@Mc1988) May 24, 2019
Bretland Tónlist Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira