Stenson vann eftir sjöfaldan bráðabana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 09:52 Henrik Stenson. Nordic Photos / Getty Images Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson háði harða baráttu við Trevor Immelman frá Suður-Afríku á heimsmeistarakeppninni í holukeppni í gær. Stenson hefur titil að verja á mótinu en hann þurfti sjöfaldan bráðabana til að klófesta sigurinn í gær og þar með sæti í 16-manna úrslitum. Hann náði loksins fugli á sjöundu aukaholunni í viðureign þeirra í gær en Immelman varð að sætta sig við par. Tiger Woods komst einnig áfram en hann vann fremur þægilegan þriggja vinninga sigur á Arron Oberholser. Sergio Garcia, Colin Montgomerie, Padraig Harrington, Vijay Singh, Stuart Appleby og Justin Leonard komust allir áfram en þeir Phil Mickelson, Lee Westwood, Luke Donald og Stewart Cink duttu allir úr leik. 16-manna úrslit: Tiger Woods - Aaron Baddeley Paul Casey - KJ Choi Sigurvegararnir úr þessum tveimur viðureignum mætast í fjórðungsúrslitum og á hið sama við í viðureignunum hér fyrir neðan. Jonathan Byrd - Henrik Stenson Woody Austin - Boo Weekley Stuart Appleby - Justin Leonard Rod Pampling - Vijay Singh Steve Stricker - Angel Cabrera Colin Montgomerie - Stewart Cink
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira